Lax með hnetukurli og basil

Fylgifiskar eru dásamleg fiskbúð þar sem metnaður og matarást geislar af hverju starfsmanni. Ég elska fisk og elda fisk að lágmarki tvisvar í viku. Einkaþjálfarinn minn fyrrum (hann dó ekki – ég flutti bara og fór í aðra stöð) kallar fisk ofurfæðu og skipaði mér að borða hann 3-4 sinnum í viku sem ég gerði með mikilli gleði. Með stóru salati og steiktu eða grilluðu grænmeti. Dásamlegt! Ekki er verra að henda í mangósalsa með.

Við fengum Guðbjörgu hjá Fylgifiskum til að deila með okkur uppáhalds fiskuppskriftinni sinni. 

IMG_4610

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *