Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Eva ætlar að bjóða upp á tapasrétti og skonsutertu um helgina
    on 29. apríl 2024 at 06:00

    „Ég er búin að upplifa alls kyns tíma í þessu ferðalagi, suma alveg yndislega en suma erfiða. Svo þegar reksturinn gengur brösuglega þarf maður að vera tilbúinn að finna út úr hlutunum og vera lausnamiðaður. Það getur verið mikil ábyrgð að bera ein ábyrgð á fyrirtæki.“

  • „Kærastinn sér iðulega um að elda kvöldmatinn heima“
    on 28. apríl 2024 at 18:00

    „Það eru margir sem halda að ég sé síeldandi og bakandi. Það er ekki alveg rétt en Jakob Helgi kærasti minn er algjör meistarakokkur og sér iðulega um að elda kvöldmatinn heima hjá okkur.“

  • Svona grillar Jói Fel ribeye-nautasteikina
    on 28. apríl 2024 at 12:30

    „Þegar ég elda nautakjöt þá vil ég hafa um það bil 54°C kjarnhita en þegar ég er með ribeye-steik þá fer ég með hitann upp í 56-58°C hita svo fitan nái að bráðna í steikinni, hún er svo góð.“

  • Beyglurnar hennar Telmu með þeim bestu í heimi
    on 28. apríl 2024 at 06:30

    Hver er og einn getur síðan valið sitt uppáhalds ofan á beyglurnar, fengið sér rjómaost og reykta lax eða avókadó, gróft salt og franskt sinnep svo fátt sé nefnt.

  • Helga Gabríela sló í gegn á smurbrauðsnámskeiðinu
    on 27. apríl 2024 at 18:00

    „Viðtökurnar á námskeiðinu sýna glöggt hve áhugasamir Íslendingar á þessari frábæru matarhefð Dana, smurbrauðsgerðinni.“

  • Nýkrýndur kokkur ársins grillar og fagnar sumri
    on 27. apríl 2024 at 12:30

    „Í miklu uppáhaldi hjá mér núna er grillað nauta-ribeye eða nauta-striploin frá Umi borið fram með grilluðum aspas og toppkáli og sesamhrísgrjónum.“

  • Blómaafhendingar
    by Albert Eiríksson on 27. apríl 2024 at 08:30

    Blómaafhendingar Fólk sem afhendir og tekur við blómum á sviði þarf að tala um og helst æfa slíkt áður. Það getur verið vandræðalegt ef þau sem taka að sér að útdeila blómum vita ekki hvenær á að leggja af stað … Lesa meira > The post Blómaafhendingar appeared first on Albert eldar.

  • Heimsins bestu Húsó-fiskbollurnar með karrísósu
    on 27. apríl 2024 at 06:30

    Langar þig í góðar fiskbollur með karrísósu? Þá eru þessar málið.

  • Önnur skinkuinnköllunin á stuttum tíma
    on 26. apríl 2024 at 21:55

    Geir G. Geirsson, forstjóri hjá Stjörnugrís segir ekkert hægt að segja til um það hvers vegna listería hefur borist tvívegis í brauðskinku fyrirtækisins á skömmum tíma.

  • Samruni Theodóru og Omnom stórfengleg bragðupplifun
    on 26. apríl 2024 at 18:15

    „Formin og bragðið eru eins og áður sagði innblásin af íslenskri menningu og náttúru, allt frá birki og byggi yfir í lakkrísþráhyggju, 10 dropa af kaffi og sjónvarpsköku hjá mömmu.“