Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Þessir eiga eftir að slá í gegn í grillpartíinu
    on 12. júlí 2025 at 16:00

    Elskar þú grillaðan maís? Þá verður þú að prófa þennan.

  • Uppskriftin að Wimbledon-jarðarberum
    on 12. júlí 2025 at 06:30

    Wimbledon, eitt virtasta tennismót veraldar, fer nú að ljúka í Lundúnum og þó einhverjir Íslendingar séu án efa á staðnum þá er ekkert því til fyristöðu að við sem heima erum gæðum okkur að hinum heimsfrægu Wimbledon jarðaberjum.

  • Ný uppskera rýkur út eins og heitar lummur
    on 11. júlí 2025 at 21:00

    „Eitt af því sem er afar vinsælt er nýtt smælki, svo er orðið sívinsælla að grilla kartöflurnar með ýmsum útfærslum, til að mynda bara með því að setja á þær aðeins af ólífuolíu og smjöri og krydda til með grófu salti.“

  • Berglind gerir núðlurétt á korteri
    on 11. júlí 2025 at 16:00

    „Hér stytti ég mér leið með elduðum kjúklingabringum og Teriyaki-sósu á flösku og það tók án gríns kortér að útbúa þessa máltíð og hún sló aldeilis í gegn.“

  • Föstudagspítsan: Pestó-pítsan hans Árna steinlggur
    on 11. júlí 2025 at 12:30

    Er pítsakvöld í kvöld? Þá er vel hægt að mæla með þessari.

  • Energí og trú er drifkraftur Valgeirs Stuðmanns
    on 11. júlí 2025 at 06:30

    Þegar undirrituð kemur á Bakkastofu eru móttökurnar höfðinglegar og húsfrúin búin að dekka borð, sem prýðir meðal annars undurfagurt bollastell sem á sér sögu. Hlýleikinn umlykur heimili þeirra og framkoma þeirra og fas er aðdáunarvert

  • Glútenlaus grunnur fyrir alls konar kökur
    on 10. júlí 2025 at 21:00

    „Mér finnast sætar kökur ekkert sérstaklega góðar og hef því minnkað sykurinn niður í 200 g en lífrænn reyrsykur bragðast öðruvísi en hvítur rófusykur eða sem flestir þekkja sem borðsykur.“

  • Ást við fyrsta bita
    on 10. júlí 2025 at 18:00

    „Kebab er meira en matur, það er lífsstíll. Við erum hér og reiðubúin til að senda þennan lífsstíl beint upp að dyrum á undir 30 mínútum, og það vonandi án þess að spilla dropa af sósu.“

  • Kótelettan á Selfossi er að hefjast
    on 10. júlí 2025 at 16:30

    Talið verður í og taktur sleginn af þunga á tónlistarhátíðinni Kótelettunni sem verður á Selfossi um helgina. Hátíðin hefst á upphitunartónleikum sem verða í kvöld, fimmtudagskvöld, á tónleikasvæði nærri skemmtistaðnum Hvíta húsinu sem er vestan Ölfusár þegar ekið er inn í Selfossbæ

  • Afhjúpar uppskriftirnar að vinsælustu réttunum á Tres Locos
    on 10. júlí 2025 at 12:30

    „Bento, einn eigendanna á nafnið, en það var eitthvað skemmtilegt við það að tengja staðinn við einhverja þrjá klikkaða, það má svo deila um það hverjir það eru.“