Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Wolt og Domino´s Pizza komin í samstarfon 22. janúar 2025 at 09:15
Wolt nær annarri sneið af pítsumarkaðnum með samningi við Domino's og nú er hægt að panta pítsur gegnum Wolt appið.
- Helvítis Snakkfiskrétturinn sem gerir alla trylltaon 22. janúar 2025 at 06:30
Ef þig langar í góðan fiskrétt sem bragð er af þá er þessi málið.
- Andrea vendir kvæði sínu í krosson 21. janúar 2025 at 21:00
„Ég hef því dvalist í Stokkhólmi að læra pastry í bakaríinu Socker Sucker, sem býður upp á fallega eftirrétti ásamt góðu bakkelsi og konfekti.“
- Bananabrauðs- og súkkulaðibitakökur Elenoruon 21. janúar 2025 at 18:00
Ef þið eigið þroskaða banana er lag að skella í þessa dásemd.
- Syndsamlega góð parmesanhjúpuð langa og steiktar kartöfluron 21. janúar 2025 at 12:30
Ef þig langar í syndsamlega góðan fiskrétt þá er þessi parmesanhjúpaða langa málið.
- „Verðhækkanir á þurrkuðum ávöxtum og súkkulaði eru svakalegar“on 21. janúar 2025 at 06:30
„Ástæðan fyrir þessum einfaldleika er að gefa fleirum kost á að versla íslenska lífræna framleiðslu, því hráefnishækkanir eru að valda okkur miklum vandræðum. Verðhækkanir á þurrkuðum ávöxtum og súkkulaði eru svakalegar en þar er ég að sjá allt að 70% verðhækkun á innkaupsverði.“
- Þessi er fyrir karamellu- og súkkulaðiunnenduron 20. janúar 2025 at 21:00
Jana töfraði fram þennan dásamlega unað þar sem karamella og súkkulaði leika aðalhlutverkið.
- Vinsælustu partíréttirnir fyrir framan sjónvarpsskjáinnon 20. janúar 2025 at 17:30
Hér má finna nokkra af vinsælustu partíréttum matarvefsins sem allir steinliggja fyrir næstu HM-handboltapartí.
- Poke-skál með kjúklingi og salatosti með leiknum í kvöldon 20. janúar 2025 at 12:30
Er þetta réttur kvöldsins til að njóta yfir handboltaleik?
- „Við mægður elskum að fá okkur slátur og grjónagraut“on 20. janúar 2025 at 06:30
„Grjónagrautur er alltaf klassískur og við mæðgur elskum að fá okkur grjónagraut og slátur þegar pabbinn er að vinna. Hann er sem sagt ekki jafn hrifinn.“