Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Hugi fer á kostum á kolagrillinuon 1. júlí 2025 at 06:40
Þetta eiga allir að geta leikið eftir á kolagrillinu.
- „Ég er með sjúka matarást“on 30. júní 2025 at 21:00
„Ég er með sjúka matarást því í mínu starfi geri ég lítið annað alla daga en að hugsa um mat. Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um allt sem við kemur mat og drykkjum.“
- Ölgerðin innkallar olíumengað Bugleson 30. júní 2025 at 16:29
Ölgerðin hefur innkallað tvær vörur frá Lay's, Bugles Nacho Cheese og Bugles Original. Dreifing þeirra náði til verslana um land allt. Ástæða innköllunarinnar er sú að aðskotaolíuefni komust í framleiðsluferlið fyrir mistök.
- Hinrik ætlar sér að vinna gullið í Bocuse d´Oron 30. júní 2025 at 11:30
Matreiðslumaðurinn Hinrik Örn Lárusson mun keppa fyrir hönd Íslands í virtustu matreiðslukeppni heims, Bocuse d´Or.
- „Barnabarnið kallar mig afa ís“on 30. júní 2025 at 06:30
„Það má svo segja að fjölskyldan fari ekki varhluta af því að vinnan er mitt áhugamál sem er ekki alltaf neikvætt, sem dæmi þá kallar barnabarnið mig „afa ís“ sem mér þykir bara virkilega vænt um.“
- Gómsæt kotasæluvefja með pestó og burrata sem þú verður að prófaon 29. júní 2025 at 21:00
Þessi kotasæluvefja er ótrúleg gómsæt og með sumarlegu ívafi.
- Hótel Laugarbakkiby Albert Eiríksson on 29. júní 2025 at 09:34
Hótel Laugarbakki
Í áranna rás hefur maður brunað í gegnum Miðfjörðinn (bernskuslóðir Grettis Ásmundarsonar) og framhjá Laugarbakka og svo er eflaust um fleiri. Það er hins vegar vel þess virði að bregða sér út af þjóðveginum, því að þar hefur … Lesa meira >
The post Hótel Laugarbakki appeared first on Albert eldar.
- Víking Gylltur fékk gullverðlaunon 29. júní 2025 at 09:10
„Við erum einstaklega stolt af þessum árangri,“ segir Hlynur Björnsson, vörumerkjastjóri Víking brugghúss, en Víking Gylltur hlaut á dögunum gullverðlaun hjá hinni virtu alþjóðlegu gæðakeppni Monde Selection 2025.
- Sæta ævintýrið hennar Cörluon 29. júní 2025 at 06:30
„Þegar ég kom til Íslands ætlaði ég að kynna og selja fatamerkið mitt Intensä Joy & Art en svo fóru hlutirnir aðeins öðruvísi en ég hélt. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á fötum, hönnun, litum og list. Á Covid-tímanum var ég komin með smá heimþrá og saknaði argentínskrar matargerðar.“
- Mikkeller-bjór aftur á dæluron 28. júní 2025 at 12:11
Bakken verður bráðum opnaður og mun bjóða upp á bjór frá danska brugghúsinu Mikkeller. Þá verða grillaðar samlokur einnig í boði. Frá þessu greinir einn eigenda staðarins sem segir að opnað verði um miðjan júlí.