Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- „Ég byrjaði á þessu heima í eldhúsinu fyrir 15 árum“on 29. apríl 2025 at 21:00
„Markmiðið er að létta á kerfinu svo það nái að hreinsa og fara í það sem ég kalla viðgerðarham, losna við bjúg, bólgur og laga til í þarmaflórunni.“
- Töfraginið frá Íslandi vann til gullverðlauna á World Gin Awardson 29. apríl 2025 at 16:00
„Blái liturinn kemur frá jurtinni Butterfly pea sem gefur þennan fallega lit. Það skemmtilega við jurtina er hve viðkvæm hún er við sýrustig, þess vegna breytir hún um lit þegar tóniki er hellt við ginið.“
- Innkalla súpu eftir að glerbrot fannston 29. apríl 2025 at 10:13
Icelandic Food Company ehf. hefur innkallað HaPP tómat- og basil súpu vegna glerbrots sem fannst í vöru.
- Rónabrauð í miklu uppáhaldion 29. apríl 2025 at 09:30
„Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð.“
- Ómótstæðilega góður maríneraður tandoori þorskhnakkion 29. apríl 2025 at 06:30
Ef. þig langar í fiskrétt sem bragð er af þá verður þú að smakka þennan.
- Súkkulaði- og eftirréttameistarinn Juan Gutierrez heillaði fagfólkið upp úr skónumon 28. apríl 2025 at 21:00
Meistarakokkurinn Gutierrez sló í gegn árið 2022 þegar hann varð hlutskarpastur í hinum vinsæla þætti School of Chocolate á Netflix.
- Girnilegur ofnbakaður fiskréttur með mozzarella-ostakúlumon 28. apríl 2025 at 12:30
Þessi fiskréttur er gómsætur, mozzarella-ostakúlurnar og pestóið gefaf réttinum svo gott bragð.
- Nýr vikumatseðill með sumarlegu ívafion 28. apríl 2025 at 06:30
Nú eru flestir búnir að taka út grillin og margir farnir að skipta um gír þegar kemur að matargerðinni. Grillréttir koma sterkir inn, kaldar sósur og lítrík og fersk salöt lífga upp á borðhaldið.
- Blind restaurant í Portóby Albert Eiríksson on 27. apríl 2025 at 18:25
Blind restaurant í Portó
Við systkinin fórum með mömmu til Portó í Portúgal – borg sem er alveg ótrúleg í alla staði. Einn af þeim veitingastöðum sem stendur sérstaklega upp úr í minningunni heitir Blind – ógleymanleg upplifun.
Á Blind … Lesa meira >
The post Blind restaurant í Portó appeared first on Albert eldar.
- Er ekki kominn tími á alvöru sumarþeyting?on 27. apríl 2025 at 16:00
Þessi er bæði bragðgóður og hollur og hver og einn getur leikið sér með hvað hann vill setja ofan á gleðina.