Salat með austurlenskum áhrifum

Ég hef alltaf heillast af austurlenskri matargerð og finnst gaman að leika mér með krydd og annað sem maður notar í þessháttar matseld. Þetta salat er dásamleg blanda þar sem tveir heimar, sá íslenski og austurlenski mætast. Salatið… Lesa meira

Avocado-kóríander hummus

Nú þegar sumarfríinu er lokið er gott að fara huga að nestismálum hjá fjölskyldunni og þessi hummus er dásamlegur og bragðgóður í nestisboxið. Hann er góður sem ídýfa með grænmeti, sem álegg eða sem meðlæti. Þessi uppskrift er… Lesa meira

Jarðaberja, rabarbara og gulrótasulta

Einn rigningardaginn í sumar var ég svo heppin að fá örlítið af rabarbara og nýjum gulrótum, en þó ekki nóg til að gera uppáhalds rabarbarasultuna mína sem ég geri hvert ár, svo ég varð að finna eitthvað annað…. Lesa meira

Mangó- og ananas-salsa

Nú þegar vonandi fer að sjást í sól er þetta salsa full­komið enda er það eins og sól í skál, ávaxta­ríkt, ferskt og gott. Það er ein­fallt að gera og pass­ar með nán­ast öllu og jafn­vel eitt og… Lesa meira

Litríkt og ljúffengt hrísgrjónasalat

Þetta fallega og bragðgóða hrísgrjónasalat passar með nánast öllu og er líka gott eitt og sér. Það er matarmikið og bragðlaukarnir eru hoppandi kátir eftir hvern bita. Það er svo gott að núna vill fjölskyldan nánast bara þetta salat… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira

Sumarlegt kartöflusalat

Nú fara dagarnir að verða lengri og þá er um að gera að skella grillinu út. Þetta dásamlega kartöflusalat klikkar aldrei og er hreinlega gott með öllu.  Páskagestirnir sem fengu það vildu jafnvel bara borða það eintómt. Ég… Lesa meira

Fljótlegt flatbrauð frá J. Oliver

Flatbrauð er skemmtileg tilbreyting frá þykku búðarbrauði. Þú getur haft kökurnar mjög þunnar og notað þær sem vefjur eða sett pizzakrydd og notað kökurnar sem botn undir flatbrauðspizzur. Það er til dæmis mjög gott að setja pestó, tómata,… Lesa meira

Brauð og bragðmikið álegg

Þessa baunaídýfu hef ég of gert fyrir matarboð en hana mætti án efa einnig nota í vefjur með salati. Það tekur engan tíma að útbúa hana en hún er skemmtileg tilbreyting frá hummus.        

Ferskt og gott baunasalat

Þetta salat er skemmtileg tilbreyting frá túnfisk og rækjusalati. Best er að borða það með góðu hrökkbrauði eða setja það í pítu ásamt spínati eða öðru salati.