Hafragrautur yfir nótt – skólagrautur

Nesti verður alltaf stór hausverkur á mínu heimil. Allir hafa sinn smekk og því oft erfitt að finna eitthvað sem allir vilja. Þessi grautur er oft kallaður skólagrautur á mínu heimili, enda vilja allir taka hann með í… Lesa meira

Berja- og rabarbarapæ

Þessi uppskrift er og verður alltaf í uppáhaldi, því hægt er að breyta upp­skrift­inni eft­ir hent­ug­leika og því sem til er hverju sinni og leika sér með hvaða ber eru notuð í bök­una. Þetta er þó besta samsetning sem… Lesa meira

Dýrðleg morgunverðarskál

 Systir mín er snillingur í eldhúsinu og undanfarið hefur hún verið að elda marga skemmtilga rétti fyrir dóttur sína sem er vegan. Um daginn gerði hún þessa dásamlegu morgunverðarskál og ég varð að fá að birta hana fyrir… Lesa meira

Bláberjalíkjör

Þennan líkjör gerum við á mínu heimili gjarnan á haustin til að eiga fyrir jólin. Það er eitthvað svo dásamlegt að bjóða vinum og vandamönnum upp á glas af  heimagerðum líkjör í notalegu vetrarmyrkrinu. Líkjörinn má einnig nota… Lesa meira

Krydduð bláberjasulta

Þetta er langbesta bláberjasultan að mínu mati, hún er hreinlega dýrðleg með öllu! Hún er til dæmis snilld með paté, á vöfflurnar, kjötið og pönnukökurnar. Ilmurinn í eldhúsinu þegar hún er að mallast í pottinum er hreinn unaður og… Lesa meira

Stökkt banana- og kókosgranóla

Ég les utan á allar umbúðir áður en ég ég kaupi matvæli þar sem oftar en ekki er búið að stútfylla þau af aukaefnum, svo þetta er nánast ekki matur lengur heldur iðnaðarvara. Ég forðast til dæmis að kaupa… Lesa meira

Nicecream hreinsun!

Hver elskar ekki Nicecream? Hnausþykkan ís úr frosnum ávöxtum? Ji minn eini, ég gæti borðað þessa dásemd í öll mál! Mér datt í hug að setja saman matseðil fyrir hreinsandi Nicecream dag. Það má vel lengja hreinsunina í þrjá… Lesa meira

Kalkúnasalat með dásamlegri dressingu

Þetta salat er í miklu uppáhaldi og ég geri það gjarnan úr afgangskalkún, til dæmis á jólum og páskum, en einmitt þá er gjarnan búið að borða yfir sig af feitum sósum og súkkulaði og gott að fá… Lesa meira

Kókos- og bláberjasæla

Ég er með æði fyrir þessari bláberjahamingjubombu og drekk hana alla morgna um þessar mundir. Drykkurinn er ekki síðri en bláberjasjeik í ísbúð, ég segi ykkur það satt! Nammigott kallar dóttir mín hann. Og ekki lýgur barnið!

Bláberja „nicecream“

„Nicecream“ eða rjómalaus ís sem gerður er úr frosnum ávöxtunum er einstaklega bragðgott millimál eða sem eftirréttur. Ekki er verra að börnin elska bragðmikinn og sætan ísinn. Ef þú átt ekki öflugan blandara á borð við Vitamix er… Lesa meira