Hreinsandi graskers- og túrmeriksúpa

Þessi súpa er fljótgerð, saðsöm og holl. Hún er einstaklega „politically correct“, þ.e. hún hentar matvöndum mönnum og börnum og er glútenlaus og vegan. Hana má vel frysta og geyma til kaldra vetrakvölda. Súpuna toppaði ég með ferskum sprettum… Lesa meira

Nicecream hreinsun!

Hver elskar ekki Nicecream? Hnausþykkan ís úr frosnum ávöxtum? Ji minn eini, ég gæti borðað þessa dásemd í öll mál! Mér datt í hug að setja saman matseðil fyrir hreinsandi Nicecream dag. Það má vel lengja hreinsunina í þrjá… Lesa meira

Magnaður morgundrykkur

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Sæunni Ingibjörgu Marinósdóttur en hún heldur úti síðunni Hugmyndir að hollustu. Sæunn galdrar þar fram skemmtilega og næringarríka rétti en hún er hafsjór af hugmyndum og fróðleik. Ég rakst á góðan pistil um… Lesa meira

Kókos- og bláberjasæla

Ég er með æði fyrir þessari bláberjahamingjubombu og drekk hana alla morgna um þessar mundir. Drykkurinn er ekki síðri en bláberjasjeik í ísbúð, ég segi ykkur það satt! Nammigott kallar dóttir mín hann. Og ekki lýgur barnið!

Súkkulaði Chia-grautur

Þessi grautur er frábær sem millimál, kvöldnasl eða morgunmatur. Chia fræin eru mjög næringarík og stútfull af hollri fitu og þú finnur lítið fyrir „slím“ áferðinni sem stuðar marga í þessari samsetningu.

Bláberja „nicecream“

„Nicecream“ eða rjómalaus ís sem gerður er úr frosnum ávöxtunum er einstaklega bragðgott millimál eða sem eftirréttur. Ekki er verra að börnin elska bragðmikinn og sætan ísinn. Ef þú átt ekki öflugan blandara á borð við Vitamix er… Lesa meira

Græna bomban

Ég byrja alla daga á þessum drykk. Kroppurinn blómstar ef hann færi einn grænan á dag. Svo er þetta líka svo bragðgott og fljótlegt. Jummí! Ég gerir gjarnan tvöfalda uppskrift og öll fjölskyldan drekkur þetta á morgnanna. 

Peruþeytingur skv. læknisráði!

Bókin Hreint mataræði eftir Dr. Alejandro Junger hefur farið sigurför um heiminn. Hérlendis eru margir að detoxa samkvæmt bókinni og Ásdís grasalæknir hefur stútfyllt námskeið eftir námskeið þar sem hún kennir hreinsanir byggðar á bókinni. Ég er aðeins… Lesa meira

Hnetusmjörs- og súkkulaði-„nicecream“

„Nicecream“ eða rjómalaus ís gerður úr frosnum ávöxtum hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Uppistaðan er yfirleitt frosnir bananar þó vissulega megi nota aðra ávexti. Hér kemur ein dúndurgóð uppskrift af hollari ís sem svíkur þó engan…. Lesa meira

Detox planið í heild sinni

Vegna fjölda fyrirspurna er hér komið detox planið í heild sinni. Aðlagið það endilega að ykkar eigin þörfum og passið að þetta snýst um að borða nóg – en hreint og hollt! Gangi ykkur vel!  Velkomin(n) í 7… Lesa meira