Avókadó kókoskúlur

 Þessar frábæru kókoskúlur eru mjög bragðgóðar og sérstaklega einfaldar að gera. Þær eru í miklu uppáhaldi sem smá orkunammi þegar okkur langar í eitthvað sætt. Best er að geyma þær í ísskáp í lokuðu boxi en ég set… Lesa meira

Dýrðlegt döðlubrauð með pistasíum

Um dag­inn sá ég aug­lýst­an döðlusyk­ur og varð ég mjög spennt að prufa hann enda elska ég að nota döðlur í mat­ar­gerð. Ég skellti mér strax útí Nettó þar sem ég náði, held ég, síðasta pok­an­um af döðlusykrinum…. Lesa meira

Svartar saltkaramellu bombur

Undanfarið hef ég verið að deila með lesendum á Mbl.is uppskriftum frá mér. Matur er sérstaklega skemmtilegur vefur fyrir okkur öll sem finnst gaman að lesa um og fræðast um allt sem viðkemur matreiðslu, tækjum, veitingahúsum og margt… Lesa meira

Kókosdöðlur með chili

Ég fékk um daginn dýrðlegar smjörsteiktar döðlur hjá vinkonu minni Dagbjörtu sem er mikill matgæðingur. Þegar ég kom heim gat ég ekki hætt að hugsa um þær og langaði mikið að gera uppskriftina vegan enda Veganúar þennan mánuð…. Lesa meira

Dásamlega góðir quinoa-orkuboltar

Ég hef verið að reyna taka út/minnka sykur í mínu mataræði, þó alls ekki alveg þar sem ég vil meina að allt er gott í hófi. Það sem mig vantaði helst var eitthvað til að seðja sykurpúkann í vinnunni… Lesa meira

Kasjúkonfekt

Konfekt er lífið! Þessir molar eru í hollari kantinum og eru einstaklega bragðgóðir og þá er gott að útbúa og eiga í kæli þegar gesti ber að garði eða almenn leiðindi hellast yfir mann!

Sykurlaust döðlugott

  Ég bauð ykkur að „skora“ á okkur hjá EatRVK með því að senda okkur uppáhalds sykruðu uppskriftina ykkar og við myndum „afsykra“ hana. Döðlugott var sú fyrsta sem varð fyrir valinu en við birtum uppskrift af slíkri… Lesa meira

Orkuboltar – aðeins 3 hráefni

Þessir klikka ekki! Dísætir og góðir og stútfullir af hollri fitu og orku. Það er mjög auðvelt að gera þessar bolta og þeir eru sérstaklega góðir sem millimál, í nestisboxið eða bara eftir matinn. Krökkunum finnst líka gaman… Lesa meira

Súkkulaði kínóakúlur

Þessar kúlur eru svo góðar að ég verð hálffúl ef einhver kemur í kaffi og ég þarf að deila þessum elskum. Þær eru mjög bragðmiklar og kínóapuffsið getur þeim skemmtilega áferð. Þeir sem elska „kökudeigs“ sælgæti og ís… Lesa meira

Bakaður ostur með hráskinku og döðlum

Eitt sinn fórum við systurnar út að borða og fengum okkur svipaðann rétt og þennan í forrétt. Við erum svo búnar að vera finna hina fullkomnu samsetningu og útfærslu á réttinum og þetta er sú sem okkur finnst… Lesa meira