Tiramisu með kahlúasírópi

Á bóndadaginn fór ég í matarboð og bauðst til að koma með eftirréttinn, eitthvað var ég sein fyrir og vissi að upphaflega hugmynd mín að gera klassískt tiramisu myndi ekki ganga. Ég átti allt hráefnið í klassíska réttinn… Lesa meira

Bakaður ostur með hráskinku og döðlum

Eitt sinn fórum við systurnar út að borða og fengum okkur svipaðann rétt og þennan í forrétt. Við erum svo búnar að vera finna hina fullkomnu samsetningu og útfærslu á réttinum og þetta er sú sem okkur finnst… Lesa meira

Hrökkbrauð sem allir geta gert

Þetta hrökkbrauð er dásamlegt að gera þar sem það er mjög einfalt, tekur ekki langan tíma og úr einni uppskrift fær maður dágóðan skammt. Ég nota það gjarnan með salötum eða ostum, borða það eitt og sér sem… Lesa meira