Hafragrautur yfir nótt – skólagrautur

Nesti verður alltaf stór hausverkur á mínu heimil. Allir hafa sinn smekk og því oft erfitt að finna eitthvað sem allir vilja. Þessi grautur er oft kallaður skólagrautur á mínu heimili, enda vilja allir taka hann með í… Lesa meira

Indverskt popp

Nýjasta æðið á mínu heimili er að finna upp nýjar útgáfur af poppi og hverjum þykir ekki kósý að borða popp og horfa á góða bíómynd. Það sem er svo dásamlegt við að poppa er hve stuttan tíma… Lesa meira

Berjaís í morgunmat

Veðrið á að vera geggjað um helgina og því er upplagt að skella í nýjan holla ísuppskrift. Hér er önnur frábær uppskrift frá henni Elínu Arndísi og í þetta sinn er það berjaís sem hægt er að borða… Lesa meira

Ís í morgunmat!!!!

Við höfum verið svo heppin með veður undanfarið og þá langar manni alltaf í ís, ég var eitthvað að skoða myndir á Instagram hjá vinum og rakst þá á þessa uppskrift hjá vinkonu minni, henni Elínu Arndísi Gunnarsdóttur sem… Lesa meira

Geggjaður bakaður hafragrautur

Þessi uppskrift kemur frá systur minni og hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Heimilisfólkið myndi vilja borða þetta alla daga. Það er dásamlegt að skella í þessa uppskrift kvöldið áður og njóta svo með góðum… Lesa meira

Tiramisu með kahlúasírópi

Á bóndadaginn fór ég í matarboð og bauðst til að koma með eftirréttinn, eitthvað var ég sein fyrir og vissi að upphaflega hugmynd mín að gera klassískt tiramisu myndi ekki ganga. Ég átti allt hráefnið í klassíska réttinn… Lesa meira

Kryddbrauð sem aldrei klikkar

Þetta brauð er snilld að gera, það þarf aðeins að henda hráefnum í skál, hræra með sleif í blöndunni og þá er deigið tilbúið. Ég fæ tvö brauð úr einni uppskrift með því að nota minni brauðform. Þetta… Lesa meira

Jarðaberja, rabarbara og gulrótasulta

Einn rigningardaginn í sumar var ég svo heppin að fá örlítið af rabarbara og nýjum gulrótum, en þó ekki nóg til að gera uppáhalds rabarbarasultuna mína sem ég geri hvert ár, svo ég varð að finna eitthvað annað…. Lesa meira

Berja- og rabarbarapæ

Þessi uppskrift er og verður alltaf í uppáhaldi, því hægt er að breyta upp­skrift­inni eft­ir hent­ug­leika og því sem til er hverju sinni og leika sér með hvaða ber eru notuð í bök­una. Þetta er þó besta samsetning sem… Lesa meira

Hamingju-gulróta möffins

Þess­ar möff­ins urðu til þar sem einn af drengj­un­um mín­um er mik­ill gikk­ur og vildi alls ekki borða gul­ræt­ur. Í dag borðar hann þær með glöðu geði og því eru þess­ar oft gerðar á heim­il­inu. Þess­ar möff­ins eru… Lesa meira