Hafragrautur yfir nótt – skólagrautur

Nesti verður alltaf stór hausverkur á mínu heimil. Allir hafa sinn smekk og því oft erfitt að finna eitthvað sem allir vilja. Þessi grautur er oft kallaður skólagrautur á mínu heimili, enda vilja allir taka hann með í… Lesa meira

Berjaís í morgunmat

Veðrið á að vera geggjað um helgina og því er upplagt að skella í nýjan holla ísuppskrift. Hér er önnur frábær uppskrift frá henni Elínu Arndísi og í þetta sinn er það berjaís sem hægt er að borða… Lesa meira

Ís í morgunmat!!!!

Við höfum verið svo heppin með veður undanfarið og þá langar manni alltaf í ís, ég var eitthvað að skoða myndir á Instagram hjá vinum og rakst þá á þessa uppskrift hjá vinkonu minni, henni Elínu Arndísi Gunnarsdóttur sem… Lesa meira

Hamingju-gulróta möffins

Þess­ar möff­ins urðu til þar sem einn af drengj­un­um mín­um er mik­ill gikk­ur og vildi alls ekki borða gul­ræt­ur. Í dag borðar hann þær með glöðu geði og því eru þess­ar oft gerðar á heim­il­inu. Þess­ar möff­ins eru… Lesa meira

Lucky charms kökur

Þessar Lucky charms kökur fékk ég í fyrsta sinn hjá vinkonu minni í vinnunni, og hafa þær eftir það verið í öllum afmælum í fjölskydunni. Þetta er einstaklega auðveld uppskrift og tekur ekki langan tíma að gera. Þetta… Lesa meira

Appelsínu og ostaköku jólaboltar

Þessir jólaboltar eru mjög einfaldir, ódýrir og bragðgóðir. Það þarf ekki að baka þá og tekur lítinn tíma að gera. Aðeins þarf fjögur hráefni í þessa bolta og leynihráefnið í þessa jólabolta er gamla góða ískexið frá nöfnu… Lesa meira

Dásamlegar amerískar pönnukökur

Um helgar er dásamlegt að skella í uppskrift af amerísku pönnukökunum. Hún tekur stuttan tíma að gera, er ódýr og svo er lítill sykur í henni. Ekki spillir fyrir að hún er svo einföld að börnin geta gert… Lesa meira

Leir fyrir lítil krútt

  Litli kúturinn minn elskar að leira og því ákvað ég að skella í heimagerðan leir. Gott er að gera sinn eigin leir því það er ódýrt og einfalt, hann er ekki með neinum aukaefnum og það er… Lesa meira

Laxamús handa litlum krílum

Að velja barni sínu holla og næringarríka fæðu er mikilvægt verkefni og um leið (oftast) skemmtilegt. Barnið er að átta sig á hinum ýmsu áferðum og brögðum og viðbrögðin eru oft á tíðum skrautleg. Ég hef ansi oft… Lesa meira

Æðislegir íspinnar á einni mínútu!

Þessir pinnar eru mjög frískandi, sætir og góðir. Við dóttir mín stútum stundum tveimur í röð ef við erum í stuði. Það besta er að þeir eru mjög hollir og innihalda örfáar hitaeiningar en mikla hamingju! Ekki skemmir… Lesa meira