Hamingju-gulróta möffins

Þess­ar möff­ins urðu til þar sem einn af drengj­un­um mín­um er mik­ill gikk­ur og vildi alls ekki borða gul­ræt­ur. Í dag borðar hann þær með glöðu geði og því eru þess­ar oft gerðar á heim­il­inu. Þess­ar möff­ins eru… Lesa meira

Súkkulaði-ostakökubrúnka sem sturlar bragðlaukana

Í miðjunni á þessum dýrðlegu brúnkum er unaðsleg osta­köku­fyll­ing með súkkulaðibit­um sem gleðja bragðlauk­ana sér­stak­lega. Oft­ast finnst mér þægi­leg­ast að gera þessa dýrðlegu bita í múffu­form­um eða múffu­ál­bakka þar sem auðvelt er að setja þá fal­lega á disk… Lesa meira

New York múffur með karmellutoppi

Í einni af heimsóknum mínum til New York fékk ég bestu múffur sem ég hef fengið. Þær voru sætar og bragðmiklar með karamellukeim sem ég get ekki gleymt. Þar sem ég gat ekki fengið uppskriftina hef ég verið að… Lesa meira