Kryddbrauð sem aldrei klikkar

Þetta brauð er snilld að gera, það þarf aðeins að henda hráefnum í skál, hræra með sleif í blöndunni og þá er deigið tilbúið. Ég fæ tvö brauð úr einni uppskrift með því að nota minni brauðform. Þetta… Lesa meira

Súkkulaði pönnukökur

Í dag er 1. maí og það snjóar!!!! Til þess að gleðja börnin sem voru frekar vonsvikin á þessu veðri, var skellt í pönnukökur og til að fá þau til að gleðjast enn meira gerðum við súkkulaði pönnukökur…. Lesa meira

Súkkulaði-ostakökubrúnka sem sturlar bragðlaukana

Í miðjunni á þessum dýrðlegu brúnkum er unaðsleg osta­köku­fyll­ing með súkkulaðibit­um sem gleðja bragðlauk­ana sér­stak­lega. Oft­ast finnst mér þægi­leg­ast að gera þessa dýrðlegu bita í múffu­form­um eða múffu­ál­bakka þar sem auðvelt er að setja þá fal­lega á disk… Lesa meira

Orkuboltar – aðeins 3 hráefni

Þessir klikka ekki! Dísætir og góðir og stútfullir af hollri fitu og orku. Það er mjög auðvelt að gera þessar bolta og þeir eru sérstaklega góðir sem millimál, í nestisboxið eða bara eftir matinn. Krökkunum finnst líka gaman… Lesa meira

Súkkulaði kínóakúlur

Þessar kúlur eru svo góðar að ég verð hálffúl ef einhver kemur í kaffi og ég þarf að deila þessum elskum. Þær eru mjög bragðmiklar og kínóapuffsið getur þeim skemmtilega áferð. Þeir sem elska „kökudeigs“ sælgæti og ís… Lesa meira

Heimagert súkkulaði

Þessir molar eru mjög fljótlegir og koma skemmtilega á óvart. Þeir eru ekki dísætir eins og venjulegt konfekt en duga vel ef þig langar í eitthvað sætt með kaffinu. Mér finnst ósköp gott að fylla þá líka með… Lesa meira

Sykurlausar kókoskúlur

Þessar elskur eru allt í senn; sætar, áferðargóðar og saltar! Jafnvel matvönd börn og fúlir bankastarfsmenn slafra þessu í sig með bros á vör. Sykurlausar kókoskúlur 2 dl hreint kakó (ósætt) 2 tsk vanilla eða vanilludropar 2 dl… Lesa meira

Skíðakakó

Þessi drykkur er gjarnan kallaður Skíðakakó þar sem hann er einstaklega vinsæll í skíðaferðum erlendis og þá helst í Austurríki en hann inniheldur austurrískt romm. Ég á eftir að gerast svo fræg að skíða niður erlendar hlíðar í… Lesa meira