Grillaður kjúklingur með sataysósu

Það eru til ótal uppskriftir af satay kjúklingi en þetta er mín og hún klikkar aldrei. Sósan er svo góð að ég gæti smurt henni á brauð og jafnvel borðað eintóma. Kjúklingalundir eru frábærar á grillið þar sem það… Lesa meira

Indverskt popp

Nýjasta æðið á mínu heimili er að finna upp nýjar útgáfur af poppi og hverjum þykir ekki kósý að borða popp og horfa á góða bíómynd. Það sem er svo dásamlegt við að poppa er hve stuttan tíma… Lesa meira

Heimsins besta Chili con carne

Þessi réttur er mjög vinsæll um allan heim, það eru margar tegundir til af honum og við fjölskyldan erum miklir aðdáendur. Þessi uppskrift hefur verið í sífelldri þróun og nú er ég loksins tilbúin að deila henni með… Lesa meira

Mangó- og ananas-salsa

Nú þegar vonandi fer að sjást í sól er þetta salsa full­komið enda er það eins og sól í skál, ávaxta­ríkt, ferskt og gott. Það er ein­fallt að gera og pass­ar með nán­ast öllu og jafn­vel eitt og… Lesa meira

Grillmarinering sem passar á allt

Loksins loksins hef ég tíma til að deila með ykkur uppskriftum. Ég mun vera dugleg að setja inn eitthvað nýtt hér á síðunni og vil ég byrja á þessari dásamlegu og ávanabindandi marineringu sem passar með öllu. Við… Lesa meira

Kókosdöðlur með chili

Ég fékk um daginn dýrðlegar smjörsteiktar döðlur hjá vinkonu minni Dagbjörtu sem er mikill matgæðingur. Þegar ég kom heim gat ég ekki hætt að hugsa um þær og langaði mikið að gera uppskriftina vegan enda Veganúar þennan mánuð…. Lesa meira

Sumarleg engifer- og chilisulta

Loksins er komið sumar og þá er ekkert betra en að gera ostabakka með góðum ostum og sultu þegar gestir koma. Þessi sulta er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni, hún er mikið notuð og á marga vegu. Til… Lesa meira

Sumarlegt kartöflusalat

Nú fara dagarnir að verða lengri og þá er um að gera að skella grillinu út. Þetta dásamlega kartöflusalat klikkar aldrei og er hreinlega gott með öllu.  Páskagestirnir sem fengu það vildu jafnvel bara borða það eintómt. Ég… Lesa meira