Hafragrautur yfir nótt – skólagrautur

Nesti verður alltaf stór hausverkur á mínu heimil. Allir hafa sinn smekk og því oft erfitt að finna eitthvað sem allir vilja. Þessi grautur er oft kallaður skólagrautur á mínu heimili, enda vilja allir taka hann með í… Lesa meira

Mangó- og ananas-salsa

Nú þegar vonandi fer að sjást í sól er þetta salsa full­komið enda er það eins og sól í skál, ávaxta­ríkt, ferskt og gott. Það er ein­fallt að gera og pass­ar með nán­ast öllu og jafn­vel eitt og… Lesa meira

Fullkomnar ristaðar kjúklingabaunir

Kjúklingabaunir er snilldar hráefni sem gaman er að elda úr. Það er hægt að gera svo margt t.d. dásamlegan hummus, pottrétti og einnig er geggjað að rista þær í ofni og borða sem snakk, setja á salöt, mylja… Lesa meira

Hrísgrjónasalat sem passar með öllu!

Þetta sal­at er ein­stak­lega sum­ar­legt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baun­um eða kjúk­lingi og nota það sem aðal­rétt eða borða kalt sal­atið í há­deg­inu eft­ir. Það sem er best við… Lesa meira

Fetaosta-grillsósa eða ídýfa

Þessi sósa er al­gjört dúnd­ur og hent­ar einnig vel sem köld grillsósa með mat eða sem ídýfa með græn­meti. Það er einnig geggjað að setja hana í grillaðar kartöflur og skreyta með smá vorlauk. Það er skylda að… Lesa meira

Dýrðleg morgunverðarskál

 Systir mín er snillingur í eldhúsinu og undanfarið hefur hún verið að elda marga skemmtilga rétti fyrir dóttur sína sem er vegan. Um daginn gerði hún þessa dásamlegu morgunverðarskál og ég varð að fá að birta hana fyrir… Lesa meira

Geggjaður cous cous réttur

Þessi ein­faldi rétt­ur er mjög ein­fald­ur, ódýr og nær­ing­ar­mik­ill. Rétt­ur­inn fer vel í maga og hörðustu kjötáhuga­menn hafa beðið um upp­skrift­ina af þessum dýrðar rétt, hægt er að leika sér með að nota mismunandi blöndu af græn­meti og… Lesa meira

Kókosdöðlur með chili

Ég fékk um daginn dýrðlegar smjörsteiktar döðlur hjá vinkonu minni Dagbjörtu sem er mikill matgæðingur. Þegar ég kom heim gat ég ekki hætt að hugsa um þær og langaði mikið að gera uppskriftina vegan enda Veganúar þennan mánuð…. Lesa meira

Öðruvísi waldorfsalat

Þessi uppskrift kemur frá systur minni og ég elska þetta salat, ég borða það beint úr skálinni og líka í morgunmat ef eitthvað er eftir. Ég hef aldrei verið það súper spennt fyrir waldorfsalati, það er eitthvað við… Lesa meira

Dásamlega góðir quinoa-orkuboltar

Ég hef verið að reyna taka út/minnka sykur í mínu mataræði, þó alls ekki alveg þar sem ég vil meina að allt er gott í hófi. Það sem mig vantaði helst var eitthvað til að seðja sykurpúkann í vinnunni… Lesa meira