Grillaður kjúklingur með sataysósu

Það eru til ótal uppskriftir af satay kjúklingi en þetta er mín og hún klikkar aldrei. Sósan er svo góð að ég gæti smurt henni á brauð og jafnvel borðað eintóma. Kjúklingalundir eru frábærar á grillið þar sem það… Lesa meira

Geggjaður bakaður hafragrautur

Þessi uppskrift kemur frá systur minni og hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Heimilisfólkið myndi vilja borða þetta alla daga. Það er dásamlegt að skella í þessa uppskrift kvöldið áður og njóta svo með góðum… Lesa meira

Trylltur lax

Ég er svo heppin að eiga nokkra veiðimenn í fjölskyldunni sem færa mér góðgæti og þá er gaman að prufa sig áfram með uppskriftir. Lax er ofurfæða sem er holl og góð. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi… Lesa meira

Grillmarinering sem passar á allt

Loksins loksins hef ég tíma til að deila með ykkur uppskriftum. Ég mun vera dugleg að setja inn eitthvað nýtt hér á síðunni og vil ég byrja á þessari dásamlegu og ávanabindandi marineringu sem passar með öllu. Við… Lesa meira

Sumarleg engifer- og chilisulta

Loksins er komið sumar og þá er ekkert betra en að gera ostabakka með góðum ostum og sultu þegar gestir koma. Þessi sulta er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni, hún er mikið notuð og á marga vegu. Til… Lesa meira

Núðlusúpa og hrísgrjónavefjur

Bergrún Mist Jóhannesdóttir er mikill matgæðingur og finnst gaman að prófa sig áfram með létta og holla rétti. Við hjá EatRVK rákumst á grunsamlega girnilegar myndir frá henni á vefnum og fengum leyfi til að deila þessari snilld… Lesa meira

Heimagert hóstasaft

Ég hef alltaf verið hrifin af öllu sem maður getur gert sjálfur og er án aukaefna. Þetta hóstasaft er einfalt og heiðarlegt. Saftinn slær á hósta og róar háls og er kærkomin vinur í flensufaraldrinum sem nú reikar…. Lesa meira

Græna bomban

Ég byrja alla daga á þessum drykk. Kroppurinn blómstar ef hann færi einn grænan á dag. Svo er þetta líka svo bragðgott og fljótlegt. Jummí! Ég gerir gjarnan tvöfalda uppskrift og öll fjölskyldan drekkur þetta á morgnanna. 

Rauðrófu og bláberjabomba!

Það er meira en að segja það að reyna að borða meira grænmeti. Og þá helst fyrripart dags þar sem flestir borða grænmeti með hádegis og/eða kvöldverðinum. Ég er því að reyna að venja mig á að setja… Lesa meira

Engifer smákökur

Þessi uppskrift er dásamleg að öllu leyti fyrir upptekna foreldra. Uppskriftin er einföld og ríkuleg svo nóg verður til af smákökum fyrir börnin og vini þeirra. Bragðgóðar eru þær að sjálfsögðu og lyktin sem fyllir húsið er ómótstæðileg!… Lesa meira