Hafragrautur yfir nótt – skólagrautur

Nesti verður alltaf stór hausverkur á mínu heimil. Allir hafa sinn smekk og því oft erfitt að finna eitthvað sem allir vilja. Þessi grautur er oft kallaður skólagrautur á mínu heimili, enda vilja allir taka hann með í… Lesa meira

Geggjaður bakaður hafragrautur

Þessi uppskrift kemur frá systur minni og hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Heimilisfólkið myndi vilja borða þetta alla daga. Það er dásamlegt að skella í þessa uppskrift kvöldið áður og njóta svo með góðum… Lesa meira

Bakaður hafragrautur með hnetusmjöri

Bakaður hafragrautur er tær snilld. Hann er einfaldur, fljótlegur og góður í nesti. Ég geri hann helst sem hádegismat á sunnudögum í möffinsformum til að setja svo í nestisboxin hjá fjölskyldunni í vinnuvikunni þegar lítill tími er til… Lesa meira