Geggjaður bakaður hafragrautur

Þessi uppskrift kemur frá systur minni og hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Heimilisfólkið myndi vilja borða þetta alla daga. Það er dásamlegt að skella í þessa uppskrift kvöldið áður og njóta svo með góðum… Lesa meira

Kryddbrauð sem aldrei klikkar

Þetta brauð er snilld að gera, það þarf aðeins að henda hráefnum í skál, hræra með sleif í blöndunni og þá er deigið tilbúið. Ég fæ tvö brauð úr einni uppskrift með því að nota minni brauðform. Þetta… Lesa meira

Súkkulaði pönnukökur

Í dag er 1. maí og það snjóar!!!! Til þess að gleðja börnin sem voru frekar vonsvikin á þessu veðri, var skellt í pönnukökur og til að fá þau til að gleðjast enn meira gerðum við súkkulaði pönnukökur…. Lesa meira

Bakaður hafragrautur með hnetusmjöri

Bakaður hafragrautur er tær snilld. Hann er einfaldur, fljótlegur og góður í nesti. Ég geri hann helst sem hádegismat á sunnudögum í möffinsformum til að setja svo í nestisboxin hjá fjölskyldunni í vinnuvikunni þegar lítill tími er til… Lesa meira

Sæt möndlumjólk

Þessi mjólk er fljótleg og mjög bragðgóð. Ekki skemmir fyrir að í hana þarftu aðeins tvö innihaldsefni auk vatns. Ef þú átt aðrar hnetur svo sem hesilhnetur er tilvalið að nota þær eða jafnvel bæði möndlur og hesilhnetur…. Lesa meira