BBQ-sesam kjúklingur

Þetta er geggjaður kjúk­linga­rétt­ur með aðeins fjór­um hrá­efn­um, ein­fald­ara verður það ekki og hver elsk­ar ekki að elda ein­fald­an en bragðgóðan mat sem hitt­ir beint í mark? Þessi rétt­ur er í upp­á­haldi hjá öll­um í fjöl­skyld­unni sem er… Lesa meira

Risarækjupasta sem gleður í sólinni

Ljúffengt og bragðmikið pasta sem er einstaklega fljótgert og kemur manni í sannkallað sumarskap. Best er að drekka með þessu ljúffengt kalt hvítvín og dýfa brauði í sósuna.

Brjálæðislega einfalt Oreo konfekt

Þessi uppskrift er fljótleg og það má vel leika sér með hana, breyta og bæta, t.d. með því að nota aðrar tegundir af Oreo kexi. Ég hef til dæmis notað Oreo kex með berjakremi sem var dásemd og… Lesa meira

Vegan-matseðill Íslandsmeistara

Systurnar Hildur Sif Hauksdóttir sálfræðinemi og Jóna Kristín Hauksdóttir hagfræðingur eru konurnar á bak við vefinn vegan.fitness sem notið hefur mikilla vinsælda. Báðar spila þær knattspyrnu með Íslandsmeisturum Breiðabliks og eru miklir matgæðingar en þær systur eru báðar vegan.  „Fyrir um það… Lesa meira

Laxamús handa litlum krílum

Að velja barni sínu holla og næringarríka fæðu er mikilvægt verkefni og um leið (oftast) skemmtilegt. Barnið er að átta sig á hinum ýmsu áferðum og brögðum og viðbrögðin eru oft á tíðum skrautleg. Ég hef ansi oft… Lesa meira

Forréttur á fimm mínútum

Síðustu daga hefur flensupúkinn verið að herja á fjölskylduna og því lítill tími til að leika sér í eldhúsinu. Ég fékk skemmtilega gesti og vildi hafa góðan en einfaldan forrétt og datt í hug að kaupa brenndar fíkjur sem ég… Lesa meira

Súkkulaði Chia-grautur

Þessi grautur er frábær sem millimál, kvöldnasl eða morgunmatur. Chia fræin eru mjög næringarík og stútfull af hollri fitu og þú finnur lítið fyrir „slím“ áferðinni sem stuðar marga í þessari samsetningu.

Quesadillas með túnfisk, kóríander, maís og láperu

Ég les matreiðslubækur eins og spennusögur. Jii, hvaða krydd skyldi koma í þetta partý? Hvað er í sósunni?? Er ekkert kóríander?! Hringið í nágrannann, það er ekki til hveiti! En án gríns þá á ég erfitt með að… Lesa meira

Orkuboltar – aðeins 3 hráefni

Þessir klikka ekki! Dísætir og góðir og stútfullir af hollri fitu og orku. Það er mjög auðvelt að gera þessar bolta og þeir eru sérstaklega góðir sem millimál, í nestisboxið eða bara eftir matinn. Krökkunum finnst líka gaman… Lesa meira

Heimagert súkkulaði

Þessir molar eru mjög fljótlegir og koma skemmtilega á óvart. Þeir eru ekki dísætir eins og venjulegt konfekt en duga vel ef þig langar í eitthvað sætt með kaffinu. Mér finnst ósköp gott að fylla þá líka með… Lesa meira