Hver elskar ekki gott túnfisksalat? Mér finnst dásamlegt um helgar að fá nýbakað brauð eða heimagert hrökkbrauð og salat til að njóta með fjölskyldunni, ég set hér krækjur á einfaldar og góðar uppskriftir fyrir ykkur sem ég nota oft. Þessi… Lesa meira
Category: Innblástur, Ketó, Matarboðið, Meðlæti, Millimál, Óflokkað, Smáréttir, Uppskriftir Tags: egg, epli, ketó, millimál, mjónes, rauðlaukur, salat, shiraz sósa, túnfisksalat, túnfiskur
Við stelpurnar á EatRVK gerðum okkar glaðan dag fyrir skemmstu og skelltum okkur á Fiskfélagið sem hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds hádegisstöðum en humarsalatið þar (ég sleppi því að láta djúpsteikja humarinn) er óviðjafnanlegt. Jafnvel fullkomið!… Lesa meira
Ég les matreiðslubækur eins og spennusögur. Jii, hvaða krydd skyldi koma í þetta partý? Hvað er í sósunni?? Er ekkert kóríander?! Hringið í nágrannann, það er ekki til hveiti! En án gríns þá á ég erfitt með að… Lesa meira
Category: Aðalréttir, Uppskriftir Tags: avacado, fljótlegt, kóríander, lápera, maís, mexíkanskt, mexíkóskt, ostur, paprika, quesadilla, salsa, smáréttur, tortillur, túnfiskur, veisluréttur