Túnfisksalat með epli og chili

Hver elskar ekki gott túnfisksalat? Mér finnst dásamlegt um helgar að fá nýbakað brauð eða heimagert hrökkbrauð og salat til að njóta með fjölskyldunni, ég set hér krækjur á einfaldar og góðar uppskriftir fyrir ykkur sem ég nota oft. Þessi… Lesa meira

Ís í morgunmat!!!!

Við höfum verið svo heppin með veður undanfarið og þá langar manni alltaf í ís, ég var eitthvað að skoða myndir á Instagram hjá vinum og rakst þá á þessa uppskrift hjá vinkonu minni, henni Elínu Arndísi Gunnarsdóttur sem… Lesa meira

Grillmarinering sem passar á allt

Loksins loksins hef ég tíma til að deila með ykkur uppskriftum. Ég mun vera dugleg að setja inn eitthvað nýtt hér á síðunni og vil ég byrja á þessari dásamlegu og ávanabindandi marineringu sem passar með öllu. Við… Lesa meira

Sykruð sumarblóm

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona, ritstjóri Kvennablaðsins og matgæðingur situr sjaldnast auðum höndum. Nýjasta nýtt í eldhúsinu hjá þessari fjölhæfu konu eru sykuruð íslensk sumarblóm. Við hjá EatRVK urðum að fá nánari lýsingu á þessari fallegu snilld enda þjóðráð… Lesa meira

Kálpinnar náttúru­naglans

Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og matarlistarmaður er einstakur karakter sem vert er að fylgjast með. Nýlega gaf hún út bókina „Íslensk ofurfæða villt og tamin“ sem er sannkölluð gleðisprengja fyrir öll skilningavitin. Áslaug er meistari í að fylla mann… Lesa meira

Kóríanderpestó Önnu Mörtu

Anna Marta Ásgeirsdóttir er þjálfari í Hreyfingu og mikill listakokkur. Hún deilir hér með okkur nokkrum hollráðum sem gott er að hafa í huga þegar sumarsukkið leggst yfir okkur. Anna Marta er um þessar mundir að byrja með… Lesa meira

Íslensk kirsuber og gul hindber

Ég reyni að versla sem mest beint af bónda og finnst matur sem ég veit hvaðan kemur alltaf girnilegri. Ég og Íris Ann ljósmyndari vorum á ferð um Suðurland fyrir skemmstu. Við gerðum okkur ferð á Reykholt í… Lesa meira

Undurfagrir hlutir í eldhúsið

Ég hef mikla ánægju af því að hafa fallegt í kringum mig. Ferskar kryddjurtir í eldhúsglugganum og gott ilmkerti sem dæmi gera ansi mikið fyrir heimilið. Eftir að hafa legið heima í flensu og faðmað fartölvuna er ég… Lesa meira

Heimatilbúin klakaskál

Við Kalli maðurinn minn fórum í matarboð til gamals skólafélaga hans um daginn. Þetta fólk hafði ég aldrei hitt áður og vissi því ekkert á hverju var von. Sláturkeppir og hvítvín? Eða tofu og mysa?   Ó mæ. Þau hittu… Lesa meira

Svona tekur þú fullkomnar matarmyndir

Fellexandro Ruby er ungur matarbloggari frá Jakarta sem slegið hefur í gegn með ómótstæðilegum matarmyndum og umfjöllun sinni en hann bloggar undir nafninu Wanderbites. Nú fimm árum eftir fyrstu bloggfærsluna myndar hann fyrir marga vinsælustu veitingastaði heims og heldur námskeið… Lesa meira