Sykruð sumarblóm

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona, ritstjóri Kvennablaðsins og matgæðingur situr sjaldnast auðum höndum. Nýjasta nýtt í eldhúsinu hjá þessari fjölhæfu konu eru sykuruð íslensk sumarblóm. Við hjá EatRVK urðum að fá nánari lýsingu á þessari fallegu snilld enda þjóðráð… Lesa meira

Kóríanderpestó Önnu Mörtu

Anna Marta Ásgeirsdóttir er þjálfari í Hreyfingu og mikill listakokkur. Hún deilir hér með okkur nokkrum hollráðum sem gott er að hafa í huga þegar sumarsukkið leggst yfir okkur. Anna Marta er um þessar mundir að byrja með… Lesa meira

Íslensk kirsuber og gul hindber

Ég reyni að versla sem mest beint af bónda og finnst matur sem ég veit hvaðan kemur alltaf girnilegri. Ég og Íris Ann ljósmyndari vorum á ferð um Suðurland fyrir skemmstu. Við gerðum okkur ferð á Reykholt í… Lesa meira

Vegan-matseðill Íslandsmeistara

Systurnar Hildur Sif Hauksdóttir sálfræðinemi og Jóna Kristín Hauksdóttir hagfræðingur eru konurnar á bak við vefinn vegan.fitness sem notið hefur mikilla vinsælda. Báðar spila þær knattspyrnu með Íslandsmeisturum Breiðabliks og eru miklir matgæðingar en þær systur eru báðar vegan.  „Fyrir um það… Lesa meira

Svona tekur þú fullkomnar matarmyndir

Fellexandro Ruby er ungur matarbloggari frá Jakarta sem slegið hefur í gegn með ómótstæðilegum matarmyndum og umfjöllun sinni en hann bloggar undir nafninu Wanderbites. Nú fimm árum eftir fyrstu bloggfærsluna myndar hann fyrir marga vinsælustu veitingastaði heims og heldur námskeið… Lesa meira

Kínóaskál Sollu á Gló

Kínóaskál með kóríander og kasjúsósu Sollu á Gló þarf ekki að kynna. Hún er ekki aðeins brosmildasta og jákvæðasta kona landsins heldur er hún einn helsti hráfæðis og heilsufrömuður Íslands. Og í raun er Ísland ekkert samasem merki…. Lesa meira