Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona, ritstjóri Kvennablaðsins og matgæðingur situr sjaldnast auðum höndum. Nýjasta nýtt í eldhúsinu hjá þessari fjölhæfu konu eru sykuruð íslensk sumarblóm. Við hjá EatRVK urðum að fá nánari lýsingu á þessari fallegu snilld enda þjóðráð… Lesa meira