Berjaís í morgunmat

Veðrið á að vera geggjað um helgina og því er upplagt að skella í nýjan holla ísuppskrift. Hér er önnur frábær uppskrift frá henni Elínu Arndísi og í þetta sinn er það berjaís sem hægt er að borða… Lesa meira

Dýrðleg morgunverðarskál

 Systir mín er snillingur í eldhúsinu og undanfarið hefur hún verið að elda marga skemmtilga rétti fyrir dóttur sína sem er vegan. Um daginn gerði hún þessa dásamlegu morgunverðarskál og ég varð að fá að birta hana fyrir… Lesa meira

Íslensk kirsuber og gul hindber

Ég reyni að versla sem mest beint af bónda og finnst matur sem ég veit hvaðan kemur alltaf girnilegri. Ég og Íris Ann ljósmyndari vorum á ferð um Suðurland fyrir skemmstu. Við gerðum okkur ferð á Reykholt í… Lesa meira

Bláberja „nicecream“

„Nicecream“ eða rjómalaus ís sem gerður er úr frosnum ávöxtunum er einstaklega bragðgott millimál eða sem eftirréttur. Ekki er verra að börnin elska bragðmikinn og sætan ísinn. Ef þú átt ekki öflugan blandara á borð við Vitamix er… Lesa meira