Berjaís í morgunmat

Veðrið á að vera geggjað um helgina og því er upplagt að skella í nýjan holla ísuppskrift. Hér er önnur frábær uppskrift frá henni Elínu Arndísi og í þetta sinn er það berjaís sem hægt er að borða… Lesa meira

Ís í morgunmat!!!!

Við höfum verið svo heppin með veður undanfarið og þá langar manni alltaf í ís, ég var eitthvað að skoða myndir á Instagram hjá vinum og rakst þá á þessa uppskrift hjá vinkonu minni, henni Elínu Arndísi Gunnarsdóttur sem… Lesa meira

Kálpinnar náttúru­naglans

Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og matarlistarmaður er einstakur karakter sem vert er að fylgjast með. Nýlega gaf hún út bókina „Íslensk ofurfæða villt og tamin“ sem er sannkölluð gleðisprengja fyrir öll skilningavitin. Áslaug er meistari í að fylla mann… Lesa meira

Skrímsla-íspinnar

Litli stubburinn minn vill alls ekki borða lárperu (avocado) en ég vil endilega kenna honum að meta þessa næringarríku og dásamlega grænu gullmola enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Ég gerði þessa íspinna og laumaði græna gullinu… Lesa meira

Æðislegir íspinnar á einni mínútu!

Þessir pinnar eru mjög frískandi, sætir og góðir. Við dóttir mín stútum stundum tveimur í röð ef við erum í stuði. Það besta er að þeir eru mjög hollir og innihalda örfáar hitaeiningar en mikla hamingju! Ekki skemmir… Lesa meira