Kálpinnar náttúru­naglans

Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og matarlistarmaður er einstakur karakter sem vert er að fylgjast með. Nýlega gaf hún út bókina „Íslensk ofurfæða villt og tamin“ sem er sannkölluð gleðisprengja fyrir öll skilningavitin. Áslaug er meistari í að fylla mann… Lesa meira

Magnaður morgundrykkur

Þessi dásamlega uppskrift kemur frá Sæunni Ingibjörgu Marinósdóttur en hún heldur úti síðunni Hugmyndir að hollustu. Sæunn galdrar þar fram skemmtilega og næringarríka rétti en hún er hafsjór af hugmyndum og fróðleik. Ég rakst á góðan pistil um… Lesa meira

Kínóaskál Sollu á Gló

Kínóaskál með kóríander og kasjúsósu Sollu á Gló þarf ekki að kynna. Hún er ekki aðeins brosmildasta og jákvæðasta kona landsins heldur er hún einn helsti hráfæðis og heilsufrömuður Íslands. Og í raun er Ísland ekkert samasem merki…. Lesa meira