Kjötzza – brauðlaus pizza

Ég elska ítalskan mat en eins og margir mætti ég alveg minnka við mig kolvetnin. Því fékk ég fiðring í magann þegar ég rakst á uppskrift frá þokkagyðjunni Nigellu af brauðlausri pizzu sem hún kallar kjötzzu. Ég breytti… Lesa meira

Ítalskar samlokur með hráskinku

Þessar samlokur eru í miklu uppáhaldi í bústaðarferðum fjölskyldunnar. Þær hentar líka vel á veisluborð eða sem forréttur. Hugmyndin kemur frá Ítalíu þar sem piadinur eru vinsæll réttur en piadinur eru ítalskar samlokur úr þunnum hveitikökum með girnilegu áleggi…. Lesa meira

Bakaður ostur með hráskinku og döðlum

Eitt sinn fórum við systurnar út að borða og fengum okkur svipaðann rétt og þennan í forrétt. Við erum svo búnar að vera finna hina fullkomnu samsetningu og útfærslu á réttinum og þetta er sú sem okkur finnst… Lesa meira