Dásamlega góðir quinoa-orkuboltar

Ég hef verið að reyna taka út/minnka sykur í mínu mataræði, þó alls ekki alveg þar sem ég vil meina að allt er gott í hófi. Það sem mig vantaði helst var eitthvað til að seðja sykurpúkann í vinnunni… Lesa meira

Konfekt með kókos- og möndlufyllingu

Hver elskar ekki gott, einfalt og bragðgott konfekt í örlítið hollari kantinum? Þessi uppskrift er ofur einföld og vinkonurnar tóku hreinlega bakföll af gleðigargi þegar boðið var upp á þessa mola með kaffinu. Það sem gerir þá svo… Lesa meira

Litríkt og ljúffengt hrísgrjónasalat

Þetta fallega og bragðgóða hrísgrjónasalat passar með nánast öllu og er líka gott eitt og sér. Það er matarmikið og bragðlaukarnir eru hoppandi kátir eftir hvern bita. Það er svo gott að núna vill fjölskyldan nánast bara þetta salat… Lesa meira

Tryllt sykurlaust Nutella!

Það elska allir Nutella. Verst hvað það er stútfullt af sykri. Þetta dásamlega súkkulaðismjör er vissulega hitaeiningaríkt en inniheldur engan viðbættan sykur og fullt af hollri fitu, steinefnum, vítamínum og andoxunarefnum. Döðlurnar eru einnig trefjaríkar og góðar fyrir… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira