Það elska allir Nutella. Verst hvað það er stútfullt af sykri. Þetta dásamlega súkkulaðismjör er vissulega hitaeiningaríkt en inniheldur engan viðbættan sykur og fullt af hollri fitu, steinefnum, vítamínum og andoxunarefnum. Döðlurnar eru einnig trefjaríkar og góðar fyrir… Lesa meira
Category: Bakstur, Börn, Eftirréttir, Sykurlaust, Vegan Tags: hesilhnetusmjör, krem, Nutella, Rapunzel, súkkulaði, Súkkulaðismjör, sykurlaust nutella, vegan
Börnin mín elska að fá súkkulaðismjör á brauð þegar þau vilja dekur um helgar. Mig langaði að finna leið til að gefa þeim þetta dekur oftar og jafnvel gera það hollt. Þessi uppskrift varð því til og fær… Lesa meira
Category: Börn, Eftirréttir, Millimál, Sykurlaust Tags: barnaafmæli, bröns, kokosolía, möndlur, salt, súkkulaði, Súkkulaðismjör, vegan, viðbit