Avocado-kóríander hummus

Nú þegar sumarfríinu er lokið er gott að fara huga að nestismálum hjá fjölskyldunni og þessi hummus er dásamlegur og bragðgóður í nestisboxið. Hann er góður sem ídýfa með grænmeti, sem álegg eða sem meðlæti. Þessi uppskrift er… Lesa meira

Fullkomnar ristaðar kjúklingabaunir

Kjúklingabaunir er snilldar hráefni sem gaman er að elda úr. Það er hægt að gera svo margt t.d. dásamlegan hummus, pottrétti og einnig er geggjað að rista þær í ofni og borða sem snakk, setja á salöt, mylja… Lesa meira

Gullfallegur rauðrófu-hummus

Á köld­um vetr­ar­dög­um er gott að borða svona orku­bombu og það besta er að hún er líka mjög bragðgóð. Hægt er að nota rauðróf­ur í alls kon­ar upp­skrift­ir og jafn­vel kök­ur. Að gera humm­us er mjög ein­falt, hann… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira