Fullkomnar ristaðar kjúklingabaunir
Kjúklingabaunir er snilldar hráefni sem gaman er að elda úr. Það er hægt að gera svo margt t.d. dásamlegan hummus, pottrétti og einnig er geggjað að rista þær í ofni og borða sem snakk, setja á salöt, mylja… Lesa meira
Kjúklingaspjót í jógúrtmarineringu
Nú er kominn einn af mínum uppáhalds tímum til að elda, grilltíminn. Það sem er best við að grilla (fyrir utan bragðið) er hve lítið þarf að vaska upp. Þessi kjúklingur er ofur einfaldur og mjög djúsí! Ég… Lesa meira