Heimagert dýrðlegt jólate
Það er óskaplega kósý að setjast með gott te og hlusta á jólalög eða horfa á góða jólamynd. Ég hreinlega elska chai-te, það er svo milt og gott en þó bragðmikið. Góðar teblöndur geta verið dýrar en oft… Lesa meira
Krydduð bláberjasulta
Þetta er langbesta bláberjasultan að mínu mati, hún er hreinlega dýrðleg með öllu! Hún er til dæmis snilld með paté, á vöfflurnar, kjötið og pönnukökurnar. Ilmurinn í eldhúsinu þegar hún er að mallast í pottinum er hreinn unaður og… Lesa meira