Berja- og rabarbarapæ

Þessi uppskrift er og verður alltaf í uppáhaldi, því hægt er að breyta upp­skrift­inni eft­ir hent­ug­leika og því sem til er hverju sinni og leika sér með hvaða ber eru notuð í bök­una. Þetta er þó besta samsetning sem… Lesa meira

Rabarbara-, jarðaberja- og basilsíróp

Ég var svo heppin að fá gefins tvo fulla poka af rabarbara og strax langaði mig að gera síróp. Það er svo skemmtilegt og einfalt að gera síróp, hægt er að leika sér með hráefnin og svo er… Lesa meira

Syndsamleg og súper einföld

Ég hef gert nokkrar uppskriftir af franskri súkkulaðiköku og þær verið mjög misgóðar en þessi er sú sem mér þykir langbest. Uppskriftina gaf systir mín mér, hún er mikill kokkur og hefur gefið mér margar geggjaðar uppskriftir. Þessi… Lesa meira

Nicecream hreinsun!

Hver elskar ekki Nicecream? Hnausþykkan ís úr frosnum ávöxtum? Ji minn eini, ég gæti borðað þessa dásemd í öll mál! Mér datt í hug að setja saman matseðil fyrir hreinsandi Nicecream dag. Það má vel lengja hreinsunina í þrjá… Lesa meira

Reffilegt rabarbara- og jarðaberjasíróp

Þetta síróp er dásamlega einfalt og er gott yfir jógúrt, ísinn, í sódavatn eða í mojito. Hægt er að leika sér með hlutföll og gerð ávexta. Ég hef til dæmis gert þetta með jarðarberjum, basil og límónusafa sem… Lesa meira

Jarðarberjafylltar múffur

Það er alltaf gaman að baka nýjar og öðruvísi múffur. Ég mæli með að prufa sig áfram með sultur í þessari uppskrift. Mér finnst berjasultur bestar og í þetta sinn notaði ég jarðarberja- og rabarbarasultu sem ég gerði… Lesa meira