Syndsamleg og súper einföld

Ég hef gert nokkrar uppskriftir af franskri súkkulaðiköku og þær verið mjög misgóðar en þessi er sú sem mér þykir langbest. Uppskriftina gaf systir mín mér, hún er mikill kokkur og hefur gefið mér margar geggjaðar uppskriftir. Þessi… Lesa meira

Sítrónukaka með glassúr – hvað eru mörg s í því?

Um daginn rakst ég á dýrðlegar lífrænar sítrónur sem minntu mig á sumar og sól. Þær voru svo dásamlega fallegar og páskagular. Ég á heila bók með sítrónuuppskriftum. Þetta er bara byrjunin á sítrónublæti mínu og ó maður… Lesa meira

Brownies með saltri karamellu

Í þessum syndsamlega góðu bitum er allt sem mér finnst gott í kökum. Suðusúkkulaði, sölt karamella og pekanhnetur. Þessar elskur stoppa stutt við og ég er ansi oft beðin um uppskriftina. Það þarf ekkert að ræða þessar elskur neitt… Lesa meira

Silkimjúk berjabomba

Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira