Sítrónukaka með glassúr – hvað eru mörg s í því?

Um daginn rakst ég á dýrðlegar lífrænar sítrónur sem minntu mig á sumar og sól. Þær voru svo dásamlega fallegar og páskagular. Ég á heila bók með sítrónuuppskriftum. Þetta er bara byrjunin á sítrónublæti mínu og ó maður… Lesa meira