Fylltir tómatar

Ég elska fyllta tómata og geri þá nánast aldrei eins, heldur nota það sem er í ísskápnum hverju sinni. Aðal málið er að kaupa nokkuð stinna tómata og afhýða þá fyrir bakstur. Þegar ég ætla að djúsa þá… Lesa meira

Hrökkbrauð sem allir geta gert

Þetta hrökkbrauð er dásamlegt að gera þar sem það er mjög einfalt, tekur ekki langan tíma og úr einni uppskrift fær maður dágóðan skammt. Ég nota það gjarnan með salötum eða ostum, borða það eitt og sér sem… Lesa meira

Magnað mangósalsa

Ég á í mjög góðu sambandi við þetta góðgæti og vil helst borða það með öllu. Grilluðum lax, kjúklingi eða fylltri papriku og góðu salati. Toppurinn er samt að bjóða upp á þetta hnossgæti með mexíkósku kjötbökunni hennar… Lesa meira

Gulrótar-, sætkartöflu- og eplamús

  Dóttir mín er hálfgerður áferðarálfur þegar kemur að mat og þolir illa tilviljunarkennda bita. Því freistast ég oft til að nota töfrasprotann og mauka matinn en lauma svo stærri bitum inn á milli. Stundum lætur hún það ekki pirra… Lesa meira

Trönuberjasósa sem slær í gegn

Trönuberjasósa er nauðsynleg með góðum kalkún eða öðrum veislumat, það verður allt svo fallegt á disknum þegar þessi dásamlega rauða sósa er sett á diskinn. Þessi sósa er hrikalega einföld og alveg unaðslega góð og svo er ekki… Lesa meira

Hin eina sanna salsasósa

Ég elska mexíkóskan mat og er eiginlega á því að allt með salsasósu sé gott. Þessi uppskrift er frá Lucas Keller en þessa sósu geri ég reglulega og á oftast inni í ísskáp. Dásamlegt með kjúklingasalati, eggjaköku, taco eða quesadillas,… Lesa meira