Þetta er ein af mínum uppáhalds sultum. Ef ég á ekki nóg af þessari sultu yfir veturinn verð ég frekar leið. Það gerast einhverjir töfrar þegar hún fer á vöfflurnar með rjóma. Hún er dásamleg á allt sem þarf sultu, til dæmis pönnukökur, osta og hjónabandssæluna. Ef ég fæ rabarbara langar mig alltaf að gera aðra sultu en þessa klassísku þar sem sú sem hægt er að versla í búðinni er bara nokkuð góð.
Pingback: Hjónabandssæla í sveitinni | EatRVK
Pingback: Jarðaberja, rabarbara og gulrótasulta | EatRVK