Græna bomban

Ég byrja alla daga á þessum drykk. Kroppurinn blómstar ef hann færi einn grænan á dag. Svo er þetta líka svo bragðgott og fljótlegt. Jummí! Ég gerir gjarnan tvöfalda uppskrift og öll fjölskyldan drekkur þetta á morgnanna. 

graena

3 Comments on “Græna bomban

  1. Pingback: Ljúffeng eplapæja – Minni sóun | EatRVK

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *