Pönnukökur heilsu­hjúkkunnar

Ásthildur Björns - profile

Ásthildur Björnsdóttir

Ásthildur Björnsdóttir einkaþjálfari, hjúkrunarkona og matgæðingur er í miklu uppáhaldi hjá mér en hún heldur úti síðunni Matur milli mála. Hún mun deila með okkur góðum uppskriftum næstu vikuna en janúar verður sannkölluð heilsuveisla hér á EatRVK. Ásthildur er einstkalega góð í að sameina ástríður sínar; heilsu, mat og fjölskylduna en í eldhúsi sínu í Hollandi gerast ævintýri oft á dag! 

„Stundum eru dagarnir bara þannig að yfir mann kemur pönnukökuandinn.  Það hefur einmitt verið að gerast á mínu heimili undanfarið og hafa þá þessar verið gerðar þar sem þær eru svo fljótlegar, einfaldar og vegna þess hversu fá innihaldsefni þær innihalda.“

Einfaldar pönnsur psd MMM

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *