Brownies með saltri karamellu

Í þessum syndsamlega góðu bitum er allt sem mér finnst gott í kökum. Suðusúkkulaði, sölt karamella og pekanhnetur. Þessar elskur stoppa stutt við og ég er ansi oft beðin um uppskriftina. Það þarf ekkert að ræða þessar elskur neitt frekar. Salt, súkkulaði og karamella! Herre gud!

 

4 Comments on “Brownies með saltri karamellu

  1. Sælar
    Það er 3 dl sykur, afsakið þetta 😉 Gerist ekki aftur
    Kv.
    Linda

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *