Snjóbolta­smákökur sem bráðna í munninum

Þessar snjóboltasmákökur eru vinsælar um allan heim og margar uppskriftir eru til en hér er sú sem mér þykir best. Ég bæti alltaf við súkkulaði í mína uppskrift því eins og við vitum er flest betra með smá súkkulaði. Þessar kökur eru mjög léttar og hreinlega bráðna í munninum eins og snjór. Það er snilld að eiga þessar í frystinum og bjóða sem eftirrétt með góðu kaffi eða glasi af kampavíni._dsc4115 _dsc4137

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *