Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Ómissandi fyrir „glamping“ helgarinnaron 30. júlí 2025 at 11:30
Glamping-útilegur eru sífellt að verða vinsælli þar sem rómantísk ljós, hugguleg kælibox og góðar matvörur eru með í för. Í „glamping“-tjaldútilegu nýtur þú flestra þæginda sem finna má á hótelherbergi, en upplifir á sama tíma sjarmann við að gista úti í guðs grænni náttúrunni.
- Er eldhúsið að buga þig?on 30. júlí 2025 at 06:30
Einn af hápunktum dagsins getur verið þegar við setjumst niður við kvöldverðarborðið eftir annasaman dag með fólkinu sem við elskum mest. Það er þó alveg eðlilegt að stundum séum við ekki í skapi til að elda matinn okkar sjálf.
- „Fíni eftirrétturinn endaði í ruslinu“on 29. júlí 2025 at 11:30
„Sumarið 2022 fór ég á eftirréttanámskeið í Chicago sem opnaði augu mín fyrir því að skreyta meira með blómum. Ég hef ekkert mikið verið fyrir að nota blóm til skreytinga því mín skoðun er sú að maður eigi að geta borðað allt sem er á diskinum. Oft veit maður ekki hvaðan blómin koma eða hvort að þau séu æt,“ segir Ólöf Ólafsdottir konditor.
- Fimm ómissandi veitingastaðir í Paríson 29. júlí 2025 at 06:30
Þeir sem eru á faraldsfæti um þessar mundir og ætla að heimsækja París í Frakklandi geta valið sér marga góða veitingastaði að fara á. Til marks um það má geta þess að í París má finna rúmlega 120 veitingastaði sem hafa hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Hér má lesa um fimm veitingastaði í París sem þykja skara fram úr að þessu leyti.
- Gordon Ramsay heillaður á Skál!on 28. júlí 2025 at 11:30
Ramsay hrósaði matargerðinni á Skál! hástert og hafði þetta um matinn að segja: „Algjörlega frábær máltíð! Hörpuskelin úr Djúpinu, þorsk kinnarnar og lambaframhryggjavöðvinn var fyrsta flokks. Í raun voru þorsk kinnarnar hreint stórkostlegar!“
- „Versta veðrið er yfirleitt í anddyrinu heima“on 28. júlí 2025 at 06:30
Kjartan Long, hlaupaþjálfari hjá Náttúruhlaupum, er með fimm góð ráð þegar kemur að mat fyrir Reykjavíkurmaraþonið þann 23. ágúst. Einnig deilir hann með lesendum uppskrift að mjög girnilegu sjávarréttapasta sem er uppáhaldsréttur hlauparans.
- Bjórinn í mjóar dósiron 27. júlí 2025 at 11:45
Bjóráhugafólki hefur eflaust brugðið í brún fyrir helgi þegar því mætti nýr bjór frá Borg brugghúsi sem seldur er í hárri og mjórri dós, sömu gerð og fólk kaupir vanalega gos, sódavatn og orkudrykki í.
- „Mér finnst íslenskar konur frábærar“on 27. júlí 2025 at 06:30
Laufey Birkisdóttir er ein þeirra sem kann að nota góð krem, andlitstæki og hollt matarræði til að gera húðina unglega. Hún deilir með lesendum mbl.is girnilegri uppskrift að lúðu sem gott er að grilla í sumarsólinni.
- Nautakjötssalat með límónu og engifersósuby Albert Eiríksson on 26. júlí 2025 at 21:25
Nautakjötssalat með límónu og engifersósu
Það er öflug starfsemi í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík og mikil gleði þar bæði hjá nemendum og kennurum. Við vorum svo ljónheppnir að vera boðnir í fjölskylduboð nemenda sem haldin eru reglulega. Þar er öllu tjaldað … Lesa meira >
The post Nautakjötssalat með límónu og engifersósu appeared first on Albert eldar.
- Bakstur færir okkur tilgang og hamingjuon 26. júlí 2025 at 16:00
Helen Gohs hefur gefið út eftirrétta bókina Baking and the Meaning of Life: How to Find Joy in 100 Recipes og má finna í þessari grein uppskrift að dásamlegri Alaskabombu sem er sítrónumarengskaka af bestu gerð.