Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- „Það er ekki víst að þetta klikki hjá okkur“on 22. desember 2025 at 06:30
„En eins og á flestum heimilum er mikið að gera fyrir jólin og það mun ekki gefast tími til að elda þetta allt. En ef við hefðum tíma, orku og börnin og myndum borða allt þá væri þetta matseðillinn.“
- Heba toppaði sig aftur – byggði hina frægu Notre Dame úr piparkökumon 21. desember 2025 at 20:15
„Notre Dame er klárlega erfiðasta byggingin sem ég hef gert.“
- Jólalegt fennel- og perusalat með sprettum, gráðost og piparkökumon 21. desember 2025 at 14:00
Það eru einhverjir töfrar sem gerast þegar gráðostur, piparkökur og perur koma saman eins og í þessari uppskrift.
- Fiskur í hávegum hafður á Hosilóon 21. desember 2025 at 07:30
Félagarnir á Hosiló hafa gaman af að bregða á leik í eldhúsinu og breyta matseðlinum vikulega. Fiskur er í hávegum hafður og stundum tekur matseðillinn mið af því ef óvenjuleg og spennandi tegund er fáanleg þá vikuna.
- „Jólin eru tími ljóssins innra með okkur“on 21. desember 2025 at 06:30
„Eldhúsið er líka minn staður á hátíðunum og ég elska að útbúa góðan mat. Ég eyði drjúgum tíma í eldhúsinu alla daga, en líklega er metið slegið á aðfangadag og gamlársdag.“
- Skreytti með svörtum og gylltum jólakúlum, greni og diskókúlumon 20. desember 2025 at 23:15
„Gull og svart eru mjög áberandi, ásamt smá diskókúlum sem minna á pallíettur – þetta er mjög vinsælt um áramótin.“
- Vinsælasta brauðuppskriftin og þeytta smjörið sem sló í gegnon 20. desember 2025 at 14:00
Langar þig að bjóða upp á nýbakað brauð með smjöri sem heillar gestina upp úr skónum? Þá er þetta málið.
- Guðrún bakaði kaffiköku í jólabúningon 20. desember 2025 at 06:30
„Mér finnst alltaf gaman að baka eitthvað nýtt og leyfa mínum nánustu að njóta. Sjálf er ég ekki mikil kræsingarkona, en ég er að breytast.“
- „Hefur alltaf verið draumurinn að keppa á Bocuse d’Or“on 19. desember 2025 at 21:00
„Ég bjóst ekki við að hann myndi rætast á þessum tímapunkti í lífi mínu.“
- Lemon hélt glæsilegt opnunarpartí í Firðion 19. desember 2025 at 17:00
„Koma staðarins er svo skýrt merki um það hvað miðbærinn okkar hér í Hafnarfirði er að styrkjast og stækka.“