Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira

Vegan-matseðill Íslandsmeistara

Systurnar Hildur Sif Hauksdóttir sálfræðinemi og Jóna Kristín Hauksdóttir hagfræðingur eru konurnar á bak við vefinn vegan.fitness sem notið hefur mikilla vinsælda. Báðar spila þær knattspyrnu með Íslandsmeisturum Breiðabliks og eru miklir matgæðingar en þær systur eru báðar vegan.  „Fyrir um það… Lesa meira

Tveggja sósu vegan-lasagna

Ég hef verið að prófa mig áfram með vegan uppskriftir. Síðastliðinn miðvikudag var ég með snapchat-ið fyrir Veganúar og því var kominn tími til að girða sig í brók og græja eitthvað hrikalega djúsí – án allra dýraafurða. Niðustaðan… Lesa meira

Fylltir tómatar

Ég elska fyllta tómata og geri þá nánast aldrei eins, heldur nota það sem er í ísskápnum hverju sinni. Aðal málið er að kaupa nokkuð stinna tómata og afhýða þá fyrir bakstur. Þegar ég ætla að djúsa þá… Lesa meira

Kókos og möndlu drykkur

Ég er að reyna venja mig á að fá mér hollan og góðan drykk á morgnana, þessi drykkur minnir á sjeik og því gott að gera hann á morgnanna, og þá upplagt að bæta við einu skoti af… Lesa meira