Ítölsk partý-ídýfa
 
				
	Það er mjög einfalt að gera þessa ídýfu og hún er sérstaklega bragðgóð. Þessi ídýfa er margnota, því auðvelt er að breyta henni í kvöldmat með því að bæta við hana kjúklingalundum, bera hana fram með steiktum fisk… Lesa meira
