Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Amerísk Ritz-kex saltkaramellukaka
    by Albert Eiríksson on 13. janúar 2026 at 15:42

    Amerísk Ritz-kex saltkaramellukaka,-einföld og öðruvísi Amerískar uppskriftir gera oft út á einfaldleikann. Svona kökur sem ekki þurfa bakstur eru þægilegar, góðar og ferskar. Í USA eru þær kallaðar “Icebox Cakes” enda eru þær bestar ef þær fá að hvíla vel … Lesa meira > The post Amerísk Ritz-kex saltkaramellukaka appeared first on Albert eldar.

  • Kransakaka
    by Albert Eiríksson on 11. janúar 2026 at 18:50

    Kransakaka Það er vandaverk að baka góða kransaköku, hún þarf að vera svolítið stökk að utan og silkimjúk að innan. En eins og með annað er það æfingin sem skapar meistarann. Nemendur Hússtjórnarskólans í Reykjavík bökuðu og skreyttu þessa fallegu … Lesa meira > The post Kransakaka appeared first on Albert eldar.

  • Torrone
    by Albert Eiríksson on 7. janúar 2026 at 08:57

    Torrone Bergþór skellti sér í Háskólann í haust í BA í ítölsku með hinum krökkunum (!) og síðan hefur verið fengist við ýmislegt Ítalíu-tengt á heimilinu, m.a. matreiðslu, nú síðast nammið víðfræga Torrone, sem má segja að sé eins konar … Lesa meira > The post Torrone appeared first on Albert eldar.

  • Kanilkleinur
    by Albert Eiríksson on 5. janúar 2026 at 15:23

    Kanilkleinur Kleinur með kanilbragði eru hreinasta lostæti. Signý Ormarsdóttir kom með kanilkleinur í föstudagskaffið hjá Austurbrú, kleinurnar steikti hún eftir uppskrift mömmu sinnar. — KLEINUR — SIGNÝ ORMARSD — EGILSSTAÐIR — AUSTURBRÚ — KANILL — . Kanilkleinur 8 bollar hveiti… Lesa meira > The post Kanilkleinur appeared first on Albert eldar.

  • Matur og gigtareinkenni
    by Albert Eiríksson on 3. janúar 2026 at 06:01

    Gigtareinkennum linnti með breyttu mataræði Maria, 52 ára kennari í Aarhus, var greind með gigt, en mögulega ekki sjálfsónæmis-liðagigt. Hún fann fyrir verkjum í mörg ár. Hún var farin að treysta á verkjatöflur til að komast í gegnum daginn og … Lesa meira > The post Matur og gigtareinkenni appeared first on Albert eldar.

  • Mílanó – matarborgin
    by Albert Eiríksson on 30. desember 2025 at 23:32

      Mílanó – matarborgin Við brugðum undir okkur betri fætinum og dvöldum síðustu daga í Mílanó á Ítalíu. Hér er auðvitað um að gera að fara á „tipici“ veitingastaði (típískir staðir = með rétti af svæðinu), helst út af túristasvæðunum, … Lesa meira > The post Mílanó – matarborgin appeared first on Albert eldar.

  • Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025
    by Albert Eiríksson on 28. desember 2025 at 11:37

    Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025 Albert eldar síðan fór í loftið í febrúar 2012. Frá þeim degi hafa birst 2.714 færslur. Það jafngildir að meðaltali um 196 færslum á ári – eða nánast færsla annan hvern dag, dag … Lesa meira > The post Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025 appeared first on Albert eldar.

  • Frómas – bestu uppskriftirnar
    by Albert Eiríksson on 28. desember 2025 at 09:08

    Frómas – bestu uppskriftirnar Það er eitthvað notalegt við frómasa – silkimjúk áferð, mild bragð og nostalgían í hæstu hæðum. Frómas, eða frúmas eins og stundum heyrðist, er klassískur eftirréttur sem margir tengja við veislur, sunnudaga og gamla góða tíma. … Lesa meira > The post Frómas – bestu uppskriftirnar appeared first on Albert eldar.

  • Jóla- og nýárskveðja
    by Albert Eiríksson on 25. desember 2025 at 11:12

    Gleðileg jól kæru vinir! Fyrir okkur eru jól og áramót dýrmætur tími – tími til að hægja á, líta yfir árið og njóta notalegheita og samveru, oft í kringum matarborðið; með áti, stundum jafnvel ofáti. Um leið hugsum við til … Lesa meira > The post Jóla- og nýárskveðja appeared first on Albert eldar.

  • Shakshuka
    by Albert Eiríksson on 17. desember 2025 at 11:14

      Shakshuka Safa Jemai er frá Túnis en hefur búið á Íslandi síðan 2018 og hefur náð svo góðum tökum á tungumálinu að ekki er nokkur leið að heyra að hún sé ekki íslensk. Safa flytur inn krydd frá heimalandinu … Lesa meira > The post Shakshuka appeared first on Albert eldar.