Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Glæsilegasti hátíðarkvöldverður landsins fer fram í Hörpu á nýju árion 13. október 2025 at 20:00
„Arnar Darri Bjarnason, sem hefur leitt kvöldverðinn af miklum glæsileika, og Ísak Aron Jóhannsson, fyrirliði íslenska kokkalandsliðsins, mun standa jafnfætis Arnari í þessu ábyrgðarhlutverki.“
- Ljúffengur ofnbakaður fiskur með Goðdalaosti og aspason 13. október 2025 at 14:30
Góður ostur ofan á ofnbakaðan fisk gerir allt betra.
- Fallegt og bragðgott haustsalat með epla- og sinnepsdressinguon 13. október 2025 at 11:30
Þetta er mjög gott salat sem er tilvalið sem góð og holl máltíð eftir þyngri helgarmáltíðirnar.
- Döðluterta með karamelluby Albert Eiríksson on 13. október 2025 at 08:54
Döðluterta með karamellu
Á kaffifundi á Akureyri hjá hjónunum Jóni Hlöðveri Áskelssyni frænda mínum og Sæbjörgu Jónsdóttur, eða Löllu, eins og hún er kölluð, fékk Bergþór döðlutertu sem hann hefur minnst á á hverjum degi síðan með græðgisglampa í augum. … Lesa meira >
The post Döðluterta með karamellu appeared first on Albert eldar.
- „Myndi vilja fara oftar út að borða“on 13. október 2025 at 06:30
„Það verður að segjast að þó mér finnist gaman að gæða mér á góðum mat, er matargerð hins vegar ekki alveg efst á vinsældalistanum hjá mér — og hæfileikarnir í eldhúsinu eru kannski svolítið í takt við það.“
- „Ítalía stal hjarta mínu“on 12. október 2025 at 20:00
„Ég var að minnsta kosti mjög hrifin, en ég held að ég hafi endanlega kolfallið þegar ég fór ein til Sikileyjar í þrjár vikur og flakkaði um eyjuna.“
- Berlínarbollurnar hennar Guðrúnar með hindberjasultuon 12. október 2025 at 06:30
„Þær eru ekki yfirgnæfandi bleikar, auðveldar í gerð og skemmtilegar í framsetningu.“
- Nýtt handverksbakarí opnar á Klapparstígon 11. október 2025 at 20:00
„Það sem er sérstakt við hönnunina á bakaríinu er að ofninn er staðsettur fremst í rýminu og er öll vinnslan sýnileg viðskiptavinum.“
- Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinuby Albert Eiríksson on 11. október 2025 at 17:58
Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinu
Strange Skov er danskur höfundur og fyrirlesari sem hefur vakið athygli fyrir bókina Kost & Kronisk Sygdom (Matur og krónískur sjúkdómur). Þar segir hann frá eigin reynslu af sjálfsónæmissjúkdómi og þeirri … Lesa meira >
The post Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinu appeared first on Albert eldar.
- „Þeir hafa farið langt fram úr okkar villtustu væntingum“on 11. október 2025 at 06:30
„Við leyfum íslenskri byggingarlist að njóta sín í botn, en blöndum henni við fallegt handverk innanhúss. Íslensk nútímalist á veggjunum rammar svo stílinn inn í nýjan heim. Við erum alsæl með útkomuna og finnst verkið hafa tekist mjög vel.“