Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • „Við ætlum á verðlaunapall“
    on 22. janúar 2026 at 15:00

    Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara og framkvæmdastjóri kokkalandsliðsins, stefnir með þjóðina í fyrsta sætið.

  • Vara við neyslu á súkkulaðirúsínum
    on 22. janúar 2026 at 14:19

    Matvælastofnun varar við Forest feast súkkulaðirúsínum frá Bretlandi sem sem seldar eru í Costco vegna mögulegs krosssmits af jarðhnetum og tréhnetum.

  • Maðurinn sem er að koma kavíar aftur í tísku
    on 22. janúar 2026 at 11:30

    Hermes Gehnen er aðeins 29 ára gamall en stendur þegar að baki einu virtasta kavíarfyrirtæki heims. N25 selur vörur sínar til yfir 300 Michelinstjörnuveitingastaða víðs vegar um heiminn, á sama tíma og Gehnen vill brjóta upp hefðir og sýna að kavíar eigi ekki eingöngu heima á hátíðarborðum heldur einnig í daglegri matargerð – jafnvel ofan á ís.

  • Kraftmikið kryddte – Chai te
    by Albert Eiríksson on 22. janúar 2026 at 07:09

    Kraftmikið kryddte – chai te Þetta sérlega kraftmikla kryddte yljar, gefur orku og styrkir líkamann. Upplagt þegar slappleiki læðist að eða kvef er að taka sér bólfestu. Fullkomið skammdegiste – hlýtt, ilmandi og alveg gráupplagt á dimmum dögum. — MATUR … Lesa meira > The post Kraftmikið kryddte – Chai te appeared first on Albert eldar.

  • Saltfisksstappa að hætti Rúnars Marvins
    on 22. janúar 2026 at 06:30

    Saltfisksstappa þessa ókrýnda konungs íslenskrar sjávarréttamatreiðslu er uppskrift sem allir landsmenn ættu að prófa á þessum árstíma, enda er hún mjög einföld og góð.

  • „Með þessum kröftuga safa fjúka kílóin“
    on 21. janúar 2026 at 13:00

    Ingibjörg Þorvaldsdóttir eigandi Pure Deli hefur verið að prófa sig áfram með safa í áratugi. Hér deilir hún uppskrift af safa sem hrekur kílóin af okkur.

  • Hráfæðis súkkulaðikaka sameinar sælu og næringu
    on 21. janúar 2026 at 11:30

    Hvernig getur eitthvað verið svo hollt og gott?

  • Eins og þau hafi verið tínd á leiðinni heim
    on 21. janúar 2026 at 06:30

    Borðið er eitt af fáum stöðum á heimilinu þar sem allir koma saman. Það er þar sem dagurinn er rifjaður upp, hátíðum er fagnað og stundum teknar mikilvægar ákvarðanir. Þess vegna á borðskreyting ekki að vera skraut í hefðbundnum skilningi, heldur framhald af rýminu sjálfu.

  • Að raða hráefnum saman af kænsku
    on 20. janúar 2026 at 21:00

    Kanntu að raða matnum á disk eins og fagmaður?

  • Hrafnhildur og Bubbi eins og kvikmyndastjörnur á hátíðarkvöldverði
    on 20. janúar 2026 at 15:15

    Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn með pompi og prakt í Hörpu 11. janúar síðastliðinn.