Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Barnabónus heldur áfram á næsta árion 13. nóvember 2025 at 11:30
Gleym mér ei gefur 60-90 minningarkassa á ári til allra þeirra foreldra sem missa börnin sín á meðgöngu eða fljótlega eftir fæðingu.
- Loksins uppskrift að glútenlausum íslenskum flatkökumon 13. nóvember 2025 at 06:30
Þær eru mjúkar, halda lögun sinni vel og bragðast eins og þessar allra bestu íslensku.
- Guðdómlega góð fiskisúpa sem yljar líkama og sálon 12. nóvember 2025 at 14:00
Þessi ilmar stórkostlega vel og lokkar heimilisgestina inn í eldhús meðan hún mallar í pottinum.
- Sýndu brot af íslenskri menningu og sögu á Borough Market í Lundúnaborgon 12. nóvember 2025 at 06:30
„Á þessum tíma áttum við Íslendingar breska forsetafrú að nafni Dorrit Moussaieff, sem ekki aðeins nýtti sambönd sín í þágu markaðarins heldur gerði sér lítið fyrir og aðstoðaði framleiðendur á básunum og afgreiddi gesti.“
- Óskar Finnsson dæmdi bestu steikina í heimi í World Steak Challenge 2025on 11. nóvember 2025 at 20:30
„Þetta var ævintýraleg verðlaunahátíð – að sjá þarna allt þekktasta kjötfólkið í heiminum, annars vegar dómarana og hins vegar stærstu kjötframleiðendurna.“
- Kjörbúðirnar lækka verð - 200 vörur á Prís-verðion 11. nóvember 2025 at 14:00
Markmiðið með aðgerðinni er að tryggja að fleiri hafi aðgang að nauðsynjavörum á Prís-verði um allt land.
- Innkalla lax og silung vegna listeríuon 11. nóvember 2025 at 11:44
Geitey ehf. hefur ákveðið í samráði við Matvælastofnun að innkalla allan reyktan silung og reyktan lax með best fyrir dagsetningu 1. október 2025 og síðar vegna örverunnar Listeria monocytogenis sem greindist í vörunni.
- Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir krónaon 11. nóvember 2025 at 11:11
Viðskiptavinir Bónus sýndu mikinn samhug og lögðu samtals tæpar fjórar milljónir króna til málefnisins með því að bæta 500 krónum við innkaupin sín í sjálfsafgreiðslukössum verslana um allt land.
- „Við viljum að fólk finni fyrir ástríðunni fyrir góðum mat“ – Ný sælkeraverslun opnaron 11. nóvember 2025 at 06:30
„Fiskurinn hefur alltaf verið stór hluti af lífi fjölskyldunnar minnar. Langafi minn starfaði við að selja fisk úr hjólbörum í Reykjavík. Pabbi, nafni minn, var farsæll skipstjóri og bróðir minn stofnaði Hafið Fiskverslun.“
- Tveggja kvölda einstök matarupplifun í hjarta miðborgarinnaron 10. nóvember 2025 at 21:00
ÓX tekur á móti kokkum frá Etoile, þar á meðal hinum hugmyndaríku frumkvöðlum sem standa að baki þeim veitingastað sem hefur vakið athygli fyrir frumleika, fágun og sjálfbæra sýn á mat. Etoile hlaut sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2020, ásamt grænni Michelin-stjörnu sem veitingastaðir hljóta sem þykja skara fram úr í sjálfbærni.