Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Kryddað jólaglögg sem rífur í
    on 17. desember 2025 at 21:00

    Langar þig í jólaglögg sem kemur með ilminn af jólunum? Þá er þetta eitthvað fyrir þig.

  • Jólalegt rauðrófusalat sem fangar augu og munn
    on 17. desember 2025 at 14:00

    Þetta rauðrófusalat passar með mörgum jólaréttum og gerir allt betra.

  • „Ég get verið algjör jóladúlla í aðventunni“
    on 17. desember 2025 at 11:30

    „Aðra stundina er ég algjör jóladúlla og hina þessi þreyta á stressinu. En þegar ég er komin í jóladúllugírinn er ég æstasti fjölskyldumeðlimurinn – húrra öllum út í bíl og bruna í Jólaþorpið í Hafnarfirði með jólalög í botni.“

  • Shakshuka
    by Albert Eiríksson on 17. desember 2025 at 11:14

      Shakshuka Safa Jemai er frá Túnis en hefur búið á Íslandi síðan 2018 og hefur náð svo góðum tökum á tungumálinu að ekki er nokkur leið að heyra að hún sé ekki íslensk. Safa flytur inn krydd frá heimalandinu … Lesa meira > The post Shakshuka appeared first on Albert eldar.

  • Þorbjörg Sigríður: „Þögnin á Rás 1 rammar inn jólin“
    on 17. desember 2025 at 06:30

    „Dagskráin á aðfangadag er algjörlega óumsemjanleg. Stjórnarskrárvarið stöff.“

  • Jói Múlakóngur lofar svæsinni kæsingu
    on 16. desember 2025 at 21:00

    „Skötuveislan okkar í Hallarmúlanum er náttúrulega hefð sem allir þekkja en okkur langaði til að nýta þessa glæsilegu aðstöðu í Sjálandi og halda öðruvísi skötuveislu þar sem gestir geta notið bæði glæsilegra veitinga og skemmtiatriða.“

  • 500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin
    on 16. desember 2025 at 16:00

    „Margt smátt gerir eitt stórt og með þessu getum við aðstoðað 500 fjölskyldur við matarinnkaupin um hátíðarnar.“

  • Verðkönnun á jólakjöti: Hangikjötið ódýrast í Prís
    on 16. desember 2025 at 11:36

    Kílóverð á úrbeinuðu hangilæri og hamborgarhrygg með beini var lægst í Prís samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ á jólamat i síðustu viku.

  • Jólalegi marenskransinn hennar Berglindar
    on 16. desember 2025 at 11:30

    Undursamlega fallegur jólakrans úr marens sem gleður um jólin.

  • Hasselback kartöflur
    by Albert Eiríksson on 16. desember 2025 at 09:49

    Hasselback kartöflur Hasselback kartöflur eru ein af þessum einföldu uppfinningum sem verða strax að sígildum klassík. Stökkar að utan, mjúkar og smjörkenndar að innan – og fallegar á borði. Þær passa jafnt með sunnudagssteik, fiski, grænmetisréttum eða einfaldlega einar og … Lesa meira > The post Hasselback kartöflur appeared first on Albert eldar.