Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Dubai súkkulaði eftirréttur
    on 31. janúar 2026 at 16:00

    Þetta er líklegast einn einfaldasti eftirréttur sögunnar!

  • Steikarpastað hans Óskars Finnssonar
    on 31. janúar 2026 at 14:00

    Ef hugurinn leitar að rjómalöguðu steikarpasta sem á greiða leið að vinsældum við matarborðið er hér uppskrift sem á fyllilega rétt á athygli. Hún er fengin úr Steikarbók Óskars Finnssonar, sem kom út hjá Eddu útgáfu undir lok síðasta árs, og er af því tagi að hún situr eftir í huganum lengi. Þetta er réttur sem sameinar einfaldleika og dýpt, þar sem góð hráefni fá að njóta sín án óþarfa tilgerðar.

  • „Kökur sem innihalda bæði kaffi og súkkulaði eru bestar“
    on 31. janúar 2026 at 06:30

    Tiramisú brownies með mascarpone-kremi er uppskrift Valgerðar Grétu G. Gröndal sem elskar allt sem viðkemur matseld og bakstri. Hún gerir vanalega einfaldar uppskriftir sem taka ekki of mikinn tíma, en eru mjög góðar. Við mælum með þessari köku fyrir helgarbaksturinn!

  • Mýkri endinn á EM-spennunni
    on 30. janúar 2026 at 14:00

    Sætubitar sem eru hugsaðir fyrir EM-kvöld eru ekki endilega eftirréttir í hefðbundnum skilningi. Þeir eru fremur millibitar sem ganga manna á milli og eru eins konar mýkri endinn á EM-spennunni.

  • Kvöldið snýst um handbolta en borðið heldur leiknum gangandi
    on 30. janúar 2026 at 11:30

    Eðlan hefur fest sig í sessi sem ókrýnd drottning leikjakvölda. Við höfum því tekið saman úrval af eðluuppskriftum sem henta sérstaklega vel fyrir EM-kvöld. Rétti sem má undirbúa með fyrirvara, bera fram án tilgerðar og njóta hvort sem leikurinn fer í framlengingu eða endar með öruggum sigri.

  • „Ég er virkilega spenntur fyrir þessum næsta kafla“
    on 30. janúar 2026 at 06:30

    Lewis Barker yfirmatreiðslumeistari Terre veitingastaðarins á Castlemartyr Resort á Írlandi, býr örugglega til fallegasta mat veraldar. Veitingahúsið sem hann stýrir er með tvær Michelin-stjörnur, en þess má geta að Barker hefur komið víða við og var m.a. yngsti matreiðslumeistarinn í Singapore til að hljóta Michelin-stjörnu áður en írska sveitin laðaði hann til sín.

  • Bjórinn bæði minni og dýrari
    on 29. janúar 2026 at 23:55

    Algengt verð á bjór á börum í miðborg Reykjavíkur er 1.600 krónur. Það er fyrir 400 ml glas en sem kunnugt er hafa margir barir minnkað bjórglösin síðustu ár.

  • Kvikmyndir sem skilja eftir bragð
    on 29. janúar 2026 at 16:00

    Á undanförnum áratugum hafa komið fram fjölmargar kvikmyndir þar sem matur er ekki aukaatriði heldur burðarás frásagnarinnar. Við höfum valið nokkrar þeirra og parað við rétti sem dýpka upplifunina og kalla fram sama anda og birtist á hvíta tjaldinu. Þetta eru kvikmyndir sem ættu sannarlega skilið Óskarinn fyrir ógleymanlegar matarsenur.

  • Heimsmeistarakeppni bakara: Ísland með fulltrúa í dómnefnd
    on 29. janúar 2026 at 11:30

    Heimsmeistarakeppni bakara, Coupe du Monde de la Boulangerie, fór fram í París nýverið og átti Ísland þar fulltrúa í dómnefndinni. Sigurður Már Guðjónsson, einn reyndasti bakari landsins, sat í smakkteymi keppninnar og segist sjaldan, ef nokkru sinni, hafa orðið vitni að jafn mikilli fagurfræði í kökugerð. Að hans sögn var samhljómur á milli forms og bragðs óvenju sterkur; það sem bar fyrir augu var ekki síður staðfest í munni.

  • „Það þarf ekki annað en að þrá bragðið nógu heitt“
    on 29. janúar 2026 at 06:30

    Uppskriftin að fíkjupítsu með hráskinku og brie á rætur að rekja til matarsýnar Yesmine Olsson, þar sem virðing fyrir hráefninu er í forgrunni.