Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Grafin nautalundby Albert Eiríksson on 29. október 2025 at 13:33
Grafin nautalund
Jólahlaðborðið vinsæla á Hótel Rangá verður í boði fjórar helgar og byrjar 21. nóvember. MEIRA HÉR.
Hótel Rangá hefur einstakt aðdráttarafl – þar sameinast hlýlegt og rómantískt andrúmsloft, falleg náttúra og stórkostlegar veitingar. Veitingasalurinn er glæsilegur og … Lesa meira >
The post Grafin nautalund appeared first on Albert eldar.
- Prag – matarborg með söguby Albert Eiríksson on 27. október 2025 at 06:55
Prag – matarborg með sögu
Við dvöldum nokkra daga í Prag með stórum hópi tónlistarkennara í fræðslu- og endurmenntunarferð sem Arndís Björk Ásgeirsdóttir píanóleikari og Prag dama skipulagði af miklum myndarskap. Borgin kemur endalaust á óvart – litrík, lífleg og … Lesa meira >
The post Prag – matarborg með sögu appeared first on Albert eldar.
- Döðluterta með karamelluby Albert Eiríksson on 13. október 2025 at 08:54
Döðluterta með karamellu
Á kaffifundi á Akureyri hjá hjónunum Jóni Hlöðveri Áskelssyni frænda mínum og Sæbjörgu Jónsdóttur, eða Löllu, eins og hún er kölluð, fékk Bergþór döðlutertu sem hann hefur minnst á á hverjum degi síðan með græðgisglampa í augum. … Lesa meira >
The post Döðluterta með karamellu appeared first on Albert eldar.
- Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinuby Albert Eiríksson on 11. október 2025 at 17:58
Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinu
Strange Skov er danskur höfundur og fyrirlesari sem hefur vakið athygli fyrir bókina Kost & Kronisk Sygdom (Matur og krónískur sjúkdómur). Þar segir hann frá eigin reynslu af sjálfsónæmissjúkdómi og þeirri … Lesa meira >
The post Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinu appeared first on Albert eldar.
- Kókostertaby Albert Eiríksson on 6. október 2025 at 19:32
Kókosterta
Það sem ég er hrifinn af kókostertum, stökkar að utan, mjúkar að innan og með þessu undurgóða súkkulaðieggjarauðukremi.
— KÓKOSTERTUR — KÓKOSMJÖL — TERTUR —
.
Kókosterta
Botn:
4 eggjahvítur
200 g sykur
200 g kókosmjöl
Þeytið egg og … Lesa meira >
The post Kókosterta appeared first on Albert eldar.
- Á vængjum vínsins – matarklúbburby Albert Eiríksson on 30. september 2025 at 08:30
Á vængjum vínsins
Fyrir tæplega fjórum áratugum stofnuðu Diddú, Örn Árnason og Jónas Þórir matarklúbb sem fékk nafnið Á vængjum vínsins. Þau komu þá mikið fram saman, oftast á Hótel Sögu. Segja má að þau hafi sérhæft sig í að … Lesa meira >
The post Á vængjum vínsins – matarklúbbur appeared first on Albert eldar.
- Fyrirlestur og kaffiboð hjá starfsbraut í FBby Albert Eiríksson on 26. september 2025 at 16:22
Fyrirlestur og kaffiboð hjá starfsbraut í FB
Í vikunni var ég beðinn að halda fyrirlestur hjá nemendum á starfsbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Við ræddum um kurteisi, borðsiði, hvað gott er að hafa í huga þegar við höldum veislu og … Lesa meira >
The post Fyrirlestur og kaffiboð hjá starfsbraut í FB appeared first on Albert eldar.
- Barbara kaffibarby Albert Eiríksson on 21. september 2025 at 19:58
Barbara kaffibar
Við fengum okkur hjólatúr til Hafnarfjarðar með vinum okkar Vildísi og Charlesi og fórum á kaffihúsið Barböru á Strandgötu (á móti Bæjarbíói). Þetta var góð hugmynd því að það voru nokkrir dropar og svolítið haustlegt og lá við … Lesa meira >
The post Barbara kaffibar appeared first on Albert eldar.
- Skál restaurantby Albert Eiríksson on 14. september 2025 at 21:33
Skál restaurant
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að lofa Skál!, staðurinn hefur fengið Bib Gourmand viðurkenningu frá Michelin sem staður með framúrskarandi matseld, en á viðráðanlegu verði. Það stóð líka heima, þarna er frumleg matseld með himneskum … Lesa meira >
The post Skál restaurant appeared first on Albert eldar.
- Torta della nonna – Ömmukakaby Albert Eiríksson on 14. september 2025 at 15:58
Torta della nonna – Ömmukaka
Það er eitthvað notalegt við kökuna hennar ömmu, Torta della nonna. Reyndar er talið að bakari nokkur í Toscana, hugsanlega í Arezzo eða Flórens, hafi bakað hana upp úr aldamótum 1900 til að auka úrvalið … Lesa meira >
The post Torta della nonna – Ömmukaka appeared first on Albert eldar.