Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Vinsælustu kokteilar matarvefsins 2025
    on 31. desember 2025 at 13:30

    Þessir kokteilar stóðu upp úr á árinu hjá lesendum matarvefs mbl.is.

  • Einfaldur áramótakokteill tilvalinn á miðnætti
    on 31. desember 2025 at 06:30

    Leó Snæfeld Pálsson, meistarabarþjónn á Jungle, segir áramótakokteilinn í ár hvorki vera geimvísindi né flókinn í framkvæmd. Þvert á móti sé markmiðið að bjóða upp á eitthvað huggulegt sem allir geti notið án þess að fólk þurfi að hlaupa milli búða í jóla- og áramótastressi.

  • Mílanó – matarborgin
    by Albert Eiríksson on 30. desember 2025 at 23:32

    Mílanó – matarborgin Við brugðum undir okkur betri fætinum og dvöldum síðustu daga í Mílanó á Ítalíu. Hér er auðvitað um að gera að fara á „tipici“ veitingastaði (típískir staðir = með rétti af svæðinu), helst út af túristasvæðunum, t.d. … Lesa meira > The post Mílanó – matarborgin appeared first on Albert eldar.

  • Þeyttur fetaostur Berglindar með hátíðarsultu
    on 30. desember 2025 at 13:30

    Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar hefur slegið í gegn með einfaldri en ómótstæðilegri hugmynd fyrir ostabakkann.

  • Allir elska þessa áramótasteik
    on 30. desember 2025 at 08:31

    Rúnar Gíslason, matreiðslumeistari og eigandi Kokkanna og Spírunnar, er einn af þeim sem segjast ávallt njóta þess að eiga gæðastundir um áramótin með fjölskyldunni og borða góðar kræsingar.

  • Veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
    on 29. desember 2025 at 13:30

    Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna, en þetta er í fimmta sinn sem styrkjum verður úthlutað úr sjóðnum. Allt að 20 milljónir standa frumkvöðlum í matvælaiðnaði til boða í þetta skiptið og er umsóknarfrestur til og með 25. janúar.

  • Vinsælustu vikumatseðlar ársins 2025
    on 29. desember 2025 at 06:30

    Á matarvef mbl.is hafa vikumatseðlar notið mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu því þar er hugsað fyrir fjölbreytni og einfaldleika.

  • Aldrei verið meira úrval af nautasteikum fyrir áramótin
    on 28. desember 2025 at 15:30

    „Aldrei hefur verið meira úrval í Hagkaup af sérvöldum íslenskum nautasteikum. Við erum afar spennt fyrir áramótunum því við höfum verið að undirbúa þessa daga í marga mánuði.“

  • Vinsælustu uppskriftir ársins 2025
    on 28. desember 2025 at 13:30

    Á matarvef mbl.is er að finna eitt stærsta og fjölbreyttasta uppskriftasafn landsins og þar kennir ýmissa grasa.

  • Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025
    by Albert Eiríksson on 28. desember 2025 at 11:37

    Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025 Albert eldar síðan fór í loftið í febrúar 2012. Frá þeim degi hafa birst 2.714 færslur. Það jafngildir að meðaltali um 196 færslum á ári – eða nánast færsla annan hvern dag, dag … Lesa meira > The post Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025 appeared first on Albert eldar.