Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Búið að lauma vinningum í konfektkassana hjá Nóa Síríuson 4. desember 2025 at 16:00
„Við vildum gera eitthvað sérstakt í tilefni af 90 ára afmælinu og hvað er betra en að lauma fallegum vinningum í konfektkössum landsmanna?“
- Skemmtilegur jólaleikur fyrir alla sælkeraon 4. desember 2025 at 11:30
„Jólunum fylgir oft aukin neysla á alls kyns góðgæti og þá er mikilvægt að gleyma ekki hollustunni og því vilja Krabbameinsfélagið, Bananar og Hagkaup taka höndum saman og standa fyrir þessum jólaleik.“
- Jarðarberjapróteinbomba sem gerir daginn betrion 3. desember 2025 at 21:00
Þessi bomba er fullkomin til að hefja daginn og veitir þér orku langt fram eftir degi.
- Fennelsíldarsalatby Albert Eiríksson on 3. desember 2025 at 19:25
Fennelsíldarsalat
Stundum fæðist ný uppskrift af hreinni forvitni – og þessi er einmitt þannig. Mér þykja síldarsalöt mjög góð enda eru þau fjölmörg á síðunni (SJÁ HÉR) og alveg tímabært að bæta við.
Hvers vegna fennel? Jú – … Lesa meira >
The post Fennelsíldarsalat appeared first on Albert eldar.
- Hátíðarsósurnar hans Rúnars klikka ekkion 3. desember 2025 at 14:00
Vantar þig uppskrift að sósu með hátíðarmatnum?
- Ný útgáfa af fersku og ljómandi góðu ávaxtasalation 3. desember 2025 at 11:30
Þetta ávaxtasalat á eftir að slá í gegn.
- Gabríel þolir ekki Wellington-steikina og þróaði nýja uppskrifton 3. desember 2025 at 06:30
„Ég þoli ekki Wellington, eða er kannski bara latur þegar kemur að þessu. Mér finnst það aldrei jafn gott og það lítur út fyrir að vera og líka bara vesen að gera það.“
- Jólastemning í Hveradölum: Bjarki býður upp á konunglegan rádýrapottrétton 2. desember 2025 at 21:00
„Mig langar að ljóstra uppskrift að rádýrapottrétti sem ég gerði um daginn, sem hentar fullkomlega í kuldanum. Það er þó alls ekki þörf á að nota rádýr heldur má líka nota hreindýr, lamb, naut eða hvað sem fólk hefur við höndina.“
- Jólapúns í Jólaportinu til styrktar Sorgarmiðstöðinnion 2. desember 2025 at 14:00
„Jólapúns er einstaklega ljúffeng og skemmtileg góðgerðarkeppni milli framúrskarandi veitingastaða og bara Reykjavíkur og er ávallt vel sóttur.“
- Nýr og glæsilegur Lemon-staður opnar í Firðion 2. desember 2025 at 11:30
Lemon-staðurinn er stórglæsilegur að öllu leyti. Stúdió Flamingo sá um hönnunina á staðnum og má segja að það séu sítrónur sem einkenni staðinn.