Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Ómótstæðilegur ofnbakaður brie í jólabúningion 21. nóvember 2025 at 14:00
Langar þig í æðislegan ofnbakaðan ost sem kemur með jólin til þín? Þá ættir þú að prófa þennan.
- „Ég hef ekki borðað kjöt í rúm 30 ár“on 21. nóvember 2025 at 06:30
„Ég hætti að borða rautt kjöt og svínakjöt þegar ég var 14 ára gömul en hélt kjúkling inni í nokkur ár.“
- Humarpasta frá Diddúby Albert Eiríksson on 21. nóvember 2025 at 05:50
Humarpasta frá Diddú
Diddú býr yfir þeim töfrum sem gera allt sem hún kemur að bæði fallegra og bragðbetra. Um daginn, þegar matarklúbburinn hennar kom saman, SJÁ HÉR, galdraði hún fram humarpasta – og það er óhætt að segja … Lesa meira >
The post Humarpasta frá Diddú appeared first on Albert eldar.
- Þessi var valinn kokteill ársins árið 2016on 20. nóvember 2025 at 21:00
Snow White inniheldur ljúffenga blöndu af ástaraldini, vanillu og sítrónu eða yuzu.
- Fagna 90 ára afmælinu með stælon 20. nóvember 2025 at 16:45
Í byrjun árs var því fagnað að 90 ár voru liðin frá því að íslenskt brennivín kom á markað. Nú verður blásið til veislu af þessu tilefni.
- Aðskotahlutur fannst í ORA aspason 20. nóvember 2025 at 13:08
ÓJ&K-Ísam ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum ORA aspas í bitum (hálfdós).
- Jólagóðgæti Helgu Möggu – þrír réttir sem gera aðventuna notalegaon 20. nóvember 2025 at 06:30
„Rauðrófurnar í jólalögunum eru jólahefð hjá fjölskyldunni og eru ómissandi hluti af aðventunni hjá okkur.“
- Æðislegur kokteill fyrir ævintýragjarnaon 19. nóvember 2025 at 21:00
„Límónan, eggjahvítan og droparnir af Angostura bitter á toppinn tóna fullkomlega saman í þessum magnaða drykk.“
- Jónsi og Jóhanna Guðrún borðuðu yfir sig
'on 19. nóvember 2025 at 11:30
„Ekki slæmt að velja jólaslagara milli purusteikur og nautakjöts með andalifur. Ég get ekki sagt að það hafi verið vandlifað þetta kvöld.“
- Troðfullt hús í flottasta steikarútgáfuteiti landsinson 19. nóvember 2025 at 06:30
Gleðin var allráðandi hjá Finnsson fjölskyldunni og steikurnar ruku út.