Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Fyllt súrdeigsbrauð fullkomið fyrir saumaklúbbinnon 4. janúar 2026 at 13:30
Elínóra Rós segir réttinn vera sérlega góðan kost fyrir samverustundir.
- Rauðvínssósa Lindu Ben sem fullkomnar nautasteikinaon 4. janúar 2026 at 13:30
Linda Ben mælir með að nota gott og kraftmikið rauðvín í sósuna.
- Himnesk pönnukökukaka Elínóruon 3. janúar 2026 at 13:30
Elínóra Rós segir pönnukökukökuna henta sérstaklega vel þegar að gesti ber að garði.
- Pestóstangir Berglindar sem slá í gegnon 3. janúar 2026 at 06:30
„Einfalt, fljótlegt og gott!“ segir Berglind Hreiðars.
- Matur og gigtareinkenniby Albert Eiríksson on 3. janúar 2026 at 06:01
Gigtareinkennum linnti með breyttu mataræði
Maria, 52 ára kennari í Aarhus, var greind með gigt, en mögulega ekki sjálfsónæmis-liðagigt. Hún fann fyrir verkjum í mörg ár. Hún var farin að treysta á verkjatöflur til að komast í gegnum daginn og … Lesa meira >
The post Matur og gigtareinkenni appeared first on Albert eldar.
- Miðjarðarhafs sardínusalat Völluon 2. janúar 2026 at 13:30
Matarbloggarinn Valla Gröndal segir að ekki séu margir sem eru meðvitaðir um ágæti sardína. „Það eru ekki margir sem vita að hægt er að nota sardínur í brauðsalöt og þau smakkast ekki ósvipað og túnfisksalöt.“
- Guðdómlegar súrdeigsbeyglur Elínóruon 2. janúar 2026 at 06:30
„Þessi uppskrift er klárlega ein af mínum uppáhalds,“ segir Elínóra um beyglurnar.
- Espresso mústíni súkkulaðimús Lindu Benon 1. janúar 2026 at 13:30
Linda Ben töfraði fram eftirrétt á dögunum sem sameinar kaffi og dökkt súkkulaði í silkimjúka mús sem er borin fram í kokteilglösum eins og espresso martini.
- „Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti“on 1. janúar 2026 at 06:30
Georg Arnar Halldórsson matreiðslumeistari hefur tekið við þjálfun íslenska kokkalandsliðsins en það gerðist hratt og má segja að hann hafi hent sér beint í djúpu laugina.
- Vinsælustu kokteilar matarvefsins 2025on 31. desember 2025 at 13:30
Þessir kokteilar stóðu upp úr á árinu hjá lesendum matarvefs mbl.is.