Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Bollinn sem Íslendingar sækja í aftur og afturon 15. janúar 2026 at 11:30
„Engifer er í aðalhlutverki hjá okkur um þessar mundir og engiferkakóið er gott dæmi um drykk sem er í senn afar einfaldur og kraftmikill,“ segja Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur, sem hafa rekið Systrasamfélagið frá árinu 2013.
- „Það er eitthvað bjart fram undan“on 15. janúar 2026 at 06:30
„Janúar er svolítið nýtt upphaf í mínum huga. Það er eitthvað bjart fram undan, daginn tekur að lengja, sólin hækkar á lofti og vorið er á næsta leiti. Ég nota þennan tíma gjarnan til að líta aðeins í eigin barm og setja mér markmið fyrir árið,“ segir hún.
- Óvenjulegt samstarf í Skipholtion 14. janúar 2026 at 15:00
Það verður líf og fjör á bruggstofu RVK bruggfélags á morgun, fimmtudag, þegar kynntur verður til leiks glænýr samstarfsbjór sem gerður var með ítölskum bruggmeistara.
- Hagar stofna sinn eigin vildarklúbbon 14. janúar 2026 at 13:41
Hafa ekki allir áhuga á að eyða minna af peningum í mat?
- Ólöglegt innihaldsefni í teon 14. janúar 2026 at 13:03
Matvælastofnun varar við neyslu á Slimmy herbal tea drink orginal sem Daiphat og Fiska.is flytur inn vegna innihaldsefnisins Danthorn sem er ólöglegt.
- Hagnýt ráð um betra skipulag í eldhúsinuon 14. janúar 2026 at 11:30
„Það þarf að taka til í eldhússkápunum reglulega og henda því sem er fallið á tíma, þvo það sem hefur safnað fitu og ryki og losa sig við tæki og tól sem aldrei eru notuð. Stundum kaupum við eða fáum gefins tæki sem eiga að einfalda eldhússtörfin en eru aldrei notuð því það er erfitt og seinlegt að þrífa þau.“
- Fimm ómissandi veitingastaðir í New Yorkon 14. janúar 2026 at 06:30
Í raun má segja að New York sé ein af fáum borgum heims þar sem Michelin-stjörnur eru ekki undantekning heldur hluti af lifandi og síbreytilegri matarmenningu. Borgin hýsir bæði rótgróna meistara og staði sem hafa endurskilgreint hugmyndina um fína matargerð.
- Amerísk Ritz-kex saltkaramellukakaby Albert Eiríksson on 13. janúar 2026 at 15:42
Amerísk Ritz-kex saltkaramellukaka,-einföld og öðruvísi
Amerískar uppskriftir gera oft út á einfaldleikann. Svona kökur sem ekki þurfa bakstur eru þægilegar, góðar og ferskar. Í USA eru þær kallaðar “Icebox Cakes” enda eru þær bestar ef þær fá að hvíla vel … Lesa meira >
The post Amerísk Ritz-kex saltkaramellukaka appeared first on Albert eldar.
- Stærsta pöntunin á Wolt frá Blush var að upphæð 75.000 krónuron 13. janúar 2026 at 14:30
Wolt á Íslandi birti í dag Wolt Wrapped 2025, létta og skemmtilega samantekt á því hvað Íslendingar pöntuðu sér á nýliðnu ári.
- Hveitikímskortur í landinuon 13. janúar 2026 at 14:00
Hveitikím hefur lengi verið fastur liður í mataræði margra landsmanna sem leggja áherslu á hollustu og næringarríkan mat. Nú hefur hins vegar skapast skortur á hveitikími á íslenskum markaði, sem hefur áhrif á bæði einstaklinga og fyrirtæki sem nýta það reglulega í matargerð og framleiðslu.