Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Fagna 90 ára afmælinu með stælon 20. nóvember 2025 at 16:45
Í byrjun árs var því fagnað að 90 ár voru liðin frá því að íslenskt brennivín kom á markað. Nú verður blásið til veislu af þessu tilefni.
- Aðskotahlutur fannst í ORA aspason 20. nóvember 2025 at 13:08
ÓJ&K-Ísam ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum ORA aspas í bitum (hálfdós).
- Jólagóðgæti Helgu Möggu – þrír réttir sem gera aðventuna notalegaon 20. nóvember 2025 at 06:30
„Rauðrófurnar í jólalögunum eru jólahefð hjá fjölskyldunni og eru ómissandi hluti af aðventunni hjá okkur.“
- Æðislegur kokteill fyrir ævintýragjarnaon 19. nóvember 2025 at 21:00
„Límónan, eggjahvítan og droparnir af Angostura bitter á toppinn tóna fullkomlega saman í þessum magnaða drykk.“
- Jónsi og Jóhanna Guðrún borðuðu yfir sig
'on 19. nóvember 2025 at 11:30
„Ekki slæmt að velja jólaslagara milli purusteikur og nautakjöts með andalifur. Ég get ekki sagt að það hafi verið vandlifað þetta kvöld.“
- Troðfullt hús í flottasta steikarútgáfuteiti landsinson 19. nóvember 2025 at 06:30
Gleðin var allráðandi hjá Finnsson fjölskyldunni og steikurnar ruku út.
- Hnoss Bistro er kominn í jólabúninginnon 18. nóvember 2025 at 16:00
„Purusteikin er að sjálfsögðu á sínum stað ásamt karrísíld og jólasíld en við sjáum líka rétti á borð við geitaostasalat, kjúklingalifrarfrauð og reyktan ál.“
- Guðdómlega góður fiskréttur með eplum, mangó chutney og rjómaostion 18. nóvember 2025 at 11:30
„Rétturinn er afskaplega vinsæll og ljúffengur fiskréttur sem sómir sér vel í hvaða veislu sem er.“
- Axel töfrar fram jólakrásir í eldhúsinu hjá Sjöfnon 18. nóvember 2025 at 06:30
Axel Þorsteinsson bakarameistari og konditor frá Hygge bakaríi er fyrsti gestur Sjafnar og töfrar fram New York-ostaköku í jólabúning ásamt jólasúkkulaðimús með gullkúlum.
- Þau sigruðu í forkeppninni fyrir Norrænu nemakeppninaon 17. nóvember 2025 at 21:00
„Keppnin markaði mikilvægan áfanga í starfi ungra iðnnema í matreiðslu og framreiðslu, þar sem fagmennska, metnaður og sköpunargleði voru í fyrirrúmi.“