Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Jólaostabakkakrans með piparköku snakki
    on 25. desember 2025 at 15:30

    Ostabakkanum er raðað í krans sem gæti prýtt öll veisluborðið yfir hátíðarnar enda hentar hann jafnt í aðventuboð sem og á jólahlaðborð eða bara heima í stofu yfir jólamynd.

  • Jóla- og nýárskveðja
    by Albert Eiríksson on 25. desember 2025 at 11:12

    Gleðileg jól kæru vinir! Fyrir okkur eru jól og áramót dýrmætur tími – tími til að hægja á, líta yfir árið og njóta notalegheita og samveru, oft í kringum matarborðið; með áti, stundum jafnvel ofáti. Um leið hugsum við til … Lesa meira > The post Jóla- og nýárskveðja appeared first on Albert eldar.

  • Jólalokan mikilvægari en jólamaturinn
    on 25. desember 2025 at 11:00

    Haraldur Jónasson, kennari og ljósmyndari, sem hefur síðasta aldarfjórðung smám saman reynt að ná fullkomnum tökum á jólalokunni svokölluðu. Jólalokan er samloka sem gerð er úr afgöngum af jólamatnum og reidd fram á jóladag.

  • „Líklega var alltaf óhjákvæmilegt að ég yrði kokkur“
    on 25. desember 2025 at 06:30

    Mikael Ásgeirsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Tides á Edition-hótelinu, segir matarástina hafa kviknað snemma. Hann deilir uppskrift að hátíðarbaunasalati sem hentar einstaklega vel sem meðlæti á jólunum.

  • Ómissandi með hangikjötinu
    on 24. desember 2025 at 15:00

    Uppstúfur er fyrir marga órjúfanlegur hluti jólanna og vart hægt að hugsa sér hangikjöt án þessarar vinsælu en einföldu sósu.

  • Eggjalausar brjóstakökur Daníels Karls
    on 24. desember 2025 at 06:30

    Daníel Karl Kristjánsson er yfirbakari í bakaríinu Hygge og hefur verið í bransanum í 17 ár. Hann hefur komið að mörgum spennandi verkefnum á þessum tíma en segir Hygge sitt nýjasta verkefni og er fullur tilhlökkunar fyrir komandi tímum.

  • Myndir: Margt um manninn í skötuveislum
    on 23. desember 2025 at 16:36

    Á Þrem frökkum og í Múlakaffi var eins og endranær ekkert slegið af í skötuveislunni í ár.

  • Rúgbrauðssnittur Berglindar með sinnepssíld og pikkluðum rauðlauk
    on 23. desember 2025 at 06:30

    Síldarsnittur sem slá í gegn um jólin og uppskrift að rúgbrauði sem hentar vel með skötunni.

  • Ofnbakað sushi með laxi og risarækjum
    on 22. desember 2025 at 11:30

    Valla Gröndal, matarbloggari, kveðst hafa orðið að prófa eigin útgáfu af uppskrift sem hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum og niðurstaðan hafi komið henni skemmtilega á óvart.

  • „Það er ekki víst að þetta klikki hjá okkur“
    on 22. desember 2025 at 06:30

    „En eins og á flestum heimilum er mikið að gera fyrir jólin og það mun ekki gefast tími til að elda þetta allt. En ef við hefðum tíma, orku og börnin og myndum borða allt þá væri þetta matseðillinn.“