Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Þeyttur fetaostur Berglindar með hátíðarsultuon 30. desember 2025 at 13:30
Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar hefur slegið í gegn með einfaldri en ómótstæðilegri hugmynd fyrir ostabakkann.
- Allir elska þessa áramótasteikon 30. desember 2025 at 08:31
Rúnar Gíslason, matreiðslumeistari og eigandi Kokkanna og Spírunnar, er einn af þeim sem segjast ávallt njóta þess að eiga gæðastundir um áramótin með fjölskyldunni og borða góðar kræsingar.
- Veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðlaon 29. desember 2025 at 13:30
Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna, en þetta er í fimmta sinn sem styrkjum verður úthlutað úr sjóðnum. Allt að 20 milljónir standa frumkvöðlum í matvælaiðnaði til boða í þetta skiptið og er umsóknarfrestur til og með 25. janúar.
- Vinsælustu vikumatseðlar ársins 2025on 29. desember 2025 at 06:30
Á matarvef mbl.is hafa vikumatseðlar notið mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu því þar er hugsað fyrir fjölbreytni og einfaldleika.
- Aldrei verið meira úrval af nautasteikum fyrir áramótinon 28. desember 2025 at 15:30
„Aldrei hefur verið meira úrval í Hagkaup af sérvöldum íslenskum nautasteikum. Við erum afar spennt fyrir áramótunum því við höfum verið að undirbúa þessa daga í marga mánuði.“
- Vinsælustu uppskriftir ársins 2025on 28. desember 2025 at 13:30
Á matarvef mbl.is er að finna eitt stærsta og fjölbreyttasta uppskriftasafn landsins og þar kennir ýmissa grasa.
- Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025by Albert Eiríksson on 28. desember 2025 at 11:37
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025
Albert eldar síðan fór í loftið í febrúar 2012. Frá þeim degi hafa birst 2.714 færslur. Það jafngildir að meðaltali um 196 færslum á ári – eða nánast færsla annan hvern dag, dag … Lesa meira >
The post Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025 appeared first on Albert eldar.
- Frómas – bestu uppskriftirnarby Albert Eiríksson on 28. desember 2025 at 09:08
Frómas – bestu uppskriftirnar
Það er eitthvað notalegt við frómasa – silkimjúk áferð, mild bragð og nostalgían í hæstu hæðum. Frómas, eða frúmas eins og stundum heyrðist, er klassískur eftirréttur sem margir tengja við veislur, sunnudaga og gamla góða tíma. … Lesa meira >
The post Frómas – bestu uppskriftirnar appeared first on Albert eldar.
- Vinsælustu greinar matarvefsins 2025on 27. desember 2025 at 13:30
Samantekt á fimm vinsælustu greinum ársins 2025 á matarvef mbl.is.
- „Bökum allt frá grunni á staðnum“on 27. desember 2025 at 06:30
Karólína Helenudóttir, ein af eigendum Sykurverks, segir að áhersla hafi frá upphafi verið lögð á gæði og handverk í bakstrinum.