Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Endapunktarby Albert Eiríksson on 23. nóvember 2025 at 10:26
Endapunktar
Í mörg ár sendi Ásta Snædís okkur Endapunkta frá Stöðvarfirði, verulega góðar smákökur verð ég að segja. Osta- og smjörsalan stóð fyrir uppskriftasamkeppnum og gaf út bæklinga með allskonar uppskriftum, meðal annars með Endapunktum.
Maja vinkona Ástu var dugleg … Lesa meira >
The post Endapunktar appeared first on Albert eldar.
- Humarpasta frá Diddúby Albert Eiríksson on 21. nóvember 2025 at 05:50
Humarpasta frá Diddú
Diddú býr yfir þeim töfrum sem gera allt sem hún kemur að bæði fallegra og bragðbetra. Um daginn, þegar matarklúbburinn hennar kom saman, SJÁ HÉR, galdraði hún fram humarpasta – og það er óhætt að segja … Lesa meira >
The post Humarpasta frá Diddú appeared first on Albert eldar.
- Matur & drykkurby Albert Eiríksson on 9. nóvember 2025 at 21:40
Matur & drykkur
Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur hefur verið ein helsta uppflettibók heimilisins þegar um er að ræða hefðbundinn íslenskan mat, en veitingastaðurinn Matur og drykkur í saltfiskverkunarhúsinu úti á Granda er einmitt nefndur eftir þessari öndvegisbók og … Lesa meira >
The post Matur & drykkur appeared first on Albert eldar.
- Súkkulaðihjúpað döðlunammi með chilipistasíumby Albert Eiríksson on 7. nóvember 2025 at 08:09
Súkkulaðihjúpað döðlunammi með chilipistasíum
Þetta fallega og spennandi nammi sameinar sætu döðlurnar, djúpt súkkulaðibragð og milda „hitann” frá chilipistasíunum í ómótstæðilega blöndu. Stökku pistasíurnar gefa góða áferð og lit, og hver bita felur í sér fullkomið jafnvægi milli sætu, sterku … Lesa meira >
The post Súkkulaðihjúpað döðlunammi með chilipistasíum appeared first on Albert eldar.
- Grafin nautalundby Albert Eiríksson on 29. október 2025 at 13:33
Grafin nautalund
Jólahlaðborðið vinsæla á Hótel Rangá verður í boði fjórar helgar og byrjar 21. nóvember. MEIRA HÉR.
Hótel Rangá hefur einstakt aðdráttarafl – þar sameinast hlýlegt og rómantískt andrúmsloft, falleg náttúra og stórkostlegar veitingar. Veitingasalurinn er glæsilegur og … Lesa meira >
The post Grafin nautalund appeared first on Albert eldar.
- Prag – matarborg með söguby Albert Eiríksson on 27. október 2025 at 06:55
Prag – matarborg með sögu
Við dvöldum nokkra daga í Prag með stórum hópi tónlistarkennara í fræðslu- og endurmenntunarferð sem Arndís Björk Ásgeirsdóttir píanóleikari og Prag dama skipulagði af miklum myndarskap. Borgin kemur endalaust á óvart – litrík, lífleg og … Lesa meira >
The post Prag – matarborg með sögu appeared first on Albert eldar.
- Döðluterta með karamelluby Albert Eiríksson on 13. október 2025 at 08:54
Döðluterta með karamellu
Á kaffifundi á Akureyri hjá hjónunum Jóni Hlöðveri Áskelssyni frænda mínum og Sæbjörgu Jónsdóttur, eða Löllu, eins og hún er kölluð, fékk Bergþór döðlutertu sem hann hefur minnst á á hverjum degi síðan með græðgisglampa í augum. … Lesa meira >
The post Döðluterta með karamellu appeared first on Albert eldar.
- Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinuby Albert Eiríksson on 11. október 2025 at 17:58
Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinu
Strange Skov er danskur höfundur og fyrirlesari sem hefur vakið athygli fyrir bókina Kost & Kronisk Sygdom (Matur og krónískur sjúkdómur). Þar segir hann frá eigin reynslu af sjálfsónæmissjúkdómi og þeirri … Lesa meira >
The post Strange Skov – maðurinn sem fann heilsuna í eldhúsinu appeared first on Albert eldar.
- Kókostertaby Albert Eiríksson on 6. október 2025 at 19:32
Kókosterta
Það sem ég er hrifinn af kókostertum, stökkar að utan, mjúkar að innan og með þessu undurgóða súkkulaðieggjarauðukremi.
— KÓKOSTERTUR — KÓKOSMJÖL — TERTUR —
.
Kókosterta
Botn:
4 eggjahvítur
200 g sykur
200 g kókosmjöl
Þeytið egg og … Lesa meira >
The post Kókosterta appeared first on Albert eldar.
- Á vængjum vínsins – matarklúbburby Albert Eiríksson on 30. september 2025 at 08:30
Á vængjum vínsins
Fyrir tæplega fjórum áratugum stofnuðu Diddú, Örn Árnason og Jónas Þórir matarklúbb sem fékk nafnið Á vængjum vínsins. Þau komu þá mikið fram saman, oftast á Hótel Sögu. Segja má að þau hafi sérhæft sig í að … Lesa meira >
The post Á vængjum vínsins – matarklúbbur appeared first on Albert eldar.