Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Aldrei verið meira úrval af nautasteikum fyrir áramótinon 28. desember 2025 at 15:30
„Aldrei hefur verið meira úrval í Hagkaup af sérvöldum íslenskum nautasteikum. Við erum afar spennt fyrir áramótunum því við höfum verið að undirbúa þessa daga í marga mánuði.“
- Vinsælustu uppskriftir ársins 2025on 28. desember 2025 at 13:30
Á matarvef mbl.is er að finna eitt stærsta og fjölbreyttasta uppskriftasafn landsins og þar kennir ýmissa grasa.
- Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2025by Albert Eiríksson on 28. desember 2025 at 11:37
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2025
Albert eldar síðan fór í loftið í febrúar 2012. Frá þeim degi hafa birst 2.714 færslur. Það jafngildir að meðaltali um 196 færslum á ári – eða nánast færsla annan hvern dag, dag … Lesa meira >
The post Tíu vinsælustu uppskriftirnar árið 2025 appeared first on Albert eldar.
- Frómas – bestu uppskriftirnarby Albert Eiríksson on 28. desember 2025 at 09:08
Frómas – bestu uppskriftirnar
Það er eitthvað notalegt við frómasa – silkimjúk áferð, mild bragð og nostalgían í hæstu hæðum. Frómas, eða frúmas eins og stundum heyrðist, er klassískur eftirréttur sem margir tengja við veislur, sunnudaga og gamla góða tíma. … Lesa meira >
The post Frómas – bestu uppskriftirnar appeared first on Albert eldar.
- Vinsælustu greinar matarvefsins 2025on 27. desember 2025 at 13:30
Samantekt á fimm vinsælustu greinum ársins 2025 á matarvef mbl.is.
- „Bökum allt frá grunni á staðnum“on 27. desember 2025 at 06:30
Karólína Helenudóttir, ein af eigendum Sykurverks, segir að áhersla hafi frá upphafi verið lögð á gæði og handverk í bakstrinum.
- Helgarkokteillinn Winter Wonderlandon 26. desember 2025 at 13:30
Á öðrum degi jóla er vel við hæfi að skála með hátíðlegum kokteil, ekki síst þar sem dagurinn ber upp á föstudag í ár.
- Saltfiskurinn ómissandi í Barselónaon 26. desember 2025 at 10:30
Spánverjar taka saltfisk mjög alvarlega. Sá íslenski er almennt dýrari en sá norski en gæðamunurin er sagður greinilegur.
- „Sjálfsagt að gefa samfélaginu til baka“on 26. desember 2025 at 06:30
Svanhildur Heiða Snorradóttir segir jólin snúast um að hægja á heiminum, skapa stemningu og eiga góðar stundir með ástvinum.
- Jólaostabakkakrans með piparköku snakkion 25. desember 2025 at 15:30
Ostabakkanum er raðað í krans sem gæti prýtt öll veisluborðið yfir hátíðarnar enda hentar hann jafnt í aðventuboð sem og á jólahlaðborð eða bara heima í stofu yfir jólamynd.