Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Gefst kostur að vinna miða á landsleiki Íslands á EM 2026on 5. desember 2025 at 18:00
„Það er fátt betra en að styðja strákana okkar á EM, það lýsir upp dimman janúarmánuð og hér gefst þátttakendum einstakt tækifæri til að upplifa leikina af eigin raun.“
- Innkalla döðlur vegna gerjunaron 5. desember 2025 at 14:44
Nathan hf. hefur innkallað saxaðar döðlur sem nefnast Til hamingju með best fyrir dagsetningum 06.2026 og 07.2026 af varúðarástæðum í þágu neytendaverndar.
- Þetta fær Linda Ben sér í morgunverð í aðventunnion 5. desember 2025 at 14:00
Langar þig í fallegan og lauflétta morgunverð í aðventunni?
- Tipsý-pítsa sem bjargar vinkonukvöldinu – Hildur deilir leyndarmálinuon 5. desember 2025 at 11:00
„Þess vegna finnst mér fullkomið að gera tipsý-pítsu, þar sem maður eyðir tíma saman áður en maturinn er borðaður, ekki bara yfir matnum.“
- Fyrsta konan sem keppir í Bocuse d´Or fyrir Íslands höndon 5. desember 2025 at 06:30
„Við munum keyra á þetta því við ætlum okkur í lokakeppnina í Lyon.“
- Átak til stuðnings Mæðrastyrksnefnd fyrir jólinon 4. desember 2025 at 20:00
„Jólin eru hátíð barnanna og öll viljum við skapa minningar um gleðirík æskujól og notalegar stundir á þessum árstíma. Ljóst er að aukning hefur verið á umsóknum fyrir þessi jól og þörfin er því mikil.“
- Búið að lauma vinningum í konfektkassana hjá Nóa Síríuson 4. desember 2025 at 16:00
„Við vildum gera eitthvað sérstakt í tilefni af 90 ára afmælinu og hvað er betra en að lauma fallegum vinningum í konfektkössum landsmanna?“
- Skemmtilegur jólaleikur fyrir alla sælkeraon 4. desember 2025 at 11:30
„Jólunum fylgir oft aukin neysla á alls kyns góðgæti og þá er mikilvægt að gleyma ekki hollustunni og því vilja Krabbameinsfélagið, Bananar og Hagkaup taka höndum saman og standa fyrir þessum jólaleik.“
- Jarðarberjapróteinbomba sem gerir daginn betrion 3. desember 2025 at 21:00
Þessi bomba er fullkomin til að hefja daginn og veitir þér orku langt fram eftir degi.
- Fennelsíldarsalatby Albert Eiríksson on 3. desember 2025 at 19:25
Fennelsíldarsalat
Stundum fæðist ný uppskrift af hreinni forvitni – og þessi er einmitt þannig. Mér þykja síldarsalöt mjög góð enda eru þau fjölmörg á síðunni (SJÁ HÉR) og alveg tímabært að bæta við.
Hvers vegna fennel? Jú – … Lesa meira >
The post Fennelsíldarsalat appeared first on Albert eldar.