Uppskriftaveita

Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!

  • Hasselback kartöflur
    by Albert Eiríksson on 16. desember 2025 at 09:49

    Hasselback kartöflur Hasselback kartöflur eru ein af þessum einföldu uppfinningum sem verða strax að sígildum klassík. Stökkar að utan, mjúkar og smjörkenndar að innan – og fallegar á borði. Þær passa jafnt með sunnudagssteik, fiski, grænmetisréttum eða einfaldlega einar og … Lesa meira > The post Hasselback kartöflur appeared first on Albert eldar.

  • Jólatextar 2025
    by Albert Eiríksson on 15. desember 2025 at 14:16

    Ó Grýla Grýla heitir grettin mær, í gömlum helli býr, hún unir sér í sveitinni við sínar ær og kýr. Hún þekkir ekki glaum og glys né götulífsins spé og næstum eins og nunna er, þótt níuhundruð ára sé. Ó … Lesa meira > The post Jólatextar 2025 appeared first on Albert eldar.

  • Vínartertan fræga
    by Albert Eiríksson on 10. desember 2025 at 13:01

    Vínarterta Vínarterta er sennilega frægasta íslenska kaffimeðlætið í vesturheimi; lagterta með sveskjusultu á milli varð eitt helsta tákn um íslenskan matarmenningararf meðal vesturfaranna í Norður-Ameríku. Tertan samanstendur af sjö lögum af botnum og sveskjusultu á milli. Hún var og er … Lesa meira > The post Vínartertan fræga appeared first on Albert eldar.

  • Sælgætismolar
    by Albert Eiríksson on 7. desember 2025 at 17:23

    Sælgætismolar Á Akureyri fór ég í kaffi til Ingu Eydal og fékk hjá henni uppáhalds smákökur fjölskyldunnar. „Þessi uppskrift var í einhverju jólablaði fyrir um hálfri öld síðan og hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá minni fjölskyldu. Þær eru einfaldar, … Lesa meira > The post Sælgætismolar appeared first on Albert eldar.

  • Veitingastaðurinn North
    by Albert Eiríksson on 5. desember 2025 at 21:52

    Veitingastaðurinn North við Hafnarstræti á Akureyri Veitingastaðurinn North við Hafnarstræti á Akureyri er yndislegur staður sem var opnaður 2022. Hugmyndafræðin er, eins og hann Rafn yfirkokkur sagði: Ykkur á að líða eins og þið séuð komin í mat heim til … Lesa meira > The post Veitingastaðurinn North appeared first on Albert eldar.

  • Fennelsíldarsalat
    by Albert Eiríksson on 3. desember 2025 at 19:25

     Fennelsíldarsalat Stundum fæðist ný uppskrift af hreinni forvitni – og þessi er einmitt þannig. Mér þykja síldarsalöt mjög góð enda eru þau fjölmörg á síðunni (SJÁ HÉR) og alveg tímabært að bæta við. Hvers vegna fennel? Jú – … Lesa meira > The post Fennelsíldarsalat appeared first on Albert eldar.

  • Endapunktar
    by Albert Eiríksson on 23. nóvember 2025 at 10:26

    Endapunktar Í mörg ár sendi Ásta Snædís okkur Endapunkta frá Stöðvarfirði, verulega góðar smákökur verð ég að segja. Osta- og smjörsalan stóð fyrir uppskriftasamkeppnum og gaf út bæklinga með allskonar uppskriftum, meðal annars með Endapunktum. Maja vinkona Ástu var dugleg … Lesa meira > The post Endapunktar appeared first on Albert eldar.

  • Humarpasta frá Diddú
    by Albert Eiríksson on 21. nóvember 2025 at 05:50

    Humarpasta frá Diddú Diddú býr yfir þeim töfrum sem gera allt sem hún kemur að bæði fallegra og bragðbetra. Um daginn, þegar matarklúbburinn hennar kom saman, SJÁ HÉR,  galdraði hún fram humarpasta – og það er óhætt að segja … Lesa meira > The post Humarpasta frá Diddú appeared first on Albert eldar.

  • Matur & drykkur
    by Albert Eiríksson on 9. nóvember 2025 at 21:40

    Matur & drykkur Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur hefur verið ein helsta uppflettibók heimilisins þegar um er að ræða hefðbundinn íslenskan mat, en veitingastaðurinn Matur og drykkur í saltfiskverkunarhúsinu úti á Granda er einmitt nefndur eftir þessari öndvegisbók og  … Lesa meira > The post Matur & drykkur appeared first on Albert eldar.

  • Súkkulaðihjúpað döðlunammi með chilipistasíum
    by Albert Eiríksson on 7. nóvember 2025 at 08:09

    Súkkulaðihjúpað döðlunammi með chilipistasíum Þetta fallega og spennandi nammi sameinar sætu döðlurnar, djúpt súkkulaðibragð og milda „hitann” frá chilipistasíunum í ómótstæðilega blöndu. Stökku pistasíurnar gefa góða áferð og lit, og hver bita felur í sér fullkomið jafnvægi milli sætu, sterku … Lesa meira > The post Súkkulaðihjúpað döðlunammi með chilipistasíum appeared first on Albert eldar.