Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- „Mér er óvanalega orða vant núna!“on 27. janúar 2026 at 11:30
Nigella Lawson tekur sæti í dómarastól The Great British Bake Off.
- Ótrúlegur fjöldi á matreiðslunámskeiði með Helgu Mögguon 27. janúar 2026 at 06:30
Matreiðslunámskeið með áhrifavaldinum, næringarráðgjafanum og uppskriftahöfundinum Helgu Möggu fór fram í Hagkaup Smáralind fimmtudaginn 22. janúar og var afar vel sótt. Þar leiddi hún þátttakendur í gegnum einfaldar leiðir til að elda næringarríkan og bragðgóðan mat sem hentar daglegu lífi, sérstaklega þegar tíminn er knappur en metnaðurinn til að borða vel er til staðar.
- Daisy sópaði að sér tilnefningumon 26. janúar 2026 at 14:00
Kokteilbarinn Daisy fékk flestar tilnefningar á barþjónakeppninni Bartenders Choice Awards, fjórar talsins.
- Brauð ársins 2026: Súrdeigsbrauð sem sameinar basil, tómata og mozzarellaon 26. janúar 2026 at 11:30
Sigurvegari keppninnar um Brauð ársins 2026 að þessu sinni er Sigrún Sól Vigfúsdóttir, bakari og konditor hjá Bakarameistaranum, fyrir súrdeigsbrauð með basil, tómat krydd marineringu og mozzarella Fior di Latte. Keppnin fór fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi þann 8. janúar síðastliðinn og segir Sigrún að verkefnið hafi verið bæði krefjandi og afar skemmtilegt.
- Vikumatseðill sem hitar, vekur og gleðuron 26. janúar 2026 at 06:30
Vikumatseðillinn að þessu sinni er tileinkaður þeim sem sækja í sterkan mat og kunna að meta kraftmikið bragð þar sem chili, krydd og hiti leika lykilhlutverk. Í janúar, þegar líkaminn leitar bæði að yl og örvun eftir myrkasta tíma ársins, getur sterkur matur gegnt áhugaverðu hlutverki, ekki aðeins fyrir bragðlaukana heldur einnig fyrir líðan og meltingu.
- Hvað má borða og hvenær? Eldhúsráð sem allir ættu að kunnaon 25. janúar 2026 at 11:00
Hvað má fara í ísskápinn, hvað í skápinn og hvað alls ekki aftur á diskinn? Ef eldhúsið vekur upp fleiri spurningar en svör, þá er þetta greinin fyrir þig.
- OTO restaurantby Albert Eiríksson on 25. janúar 2026 at 09:31
OTO restaurant
OTO lætur ekki mikið yfir sér frá Hverfisgötunni, en þegar inn er komið birtast vandaðir innviðir, fallegur mjúkur viður og manni líður strax svolítið eins og það sé tekið utan um mann. Alls staðar var þétt setið, … Lesa meira >
The post OTO restaurant appeared first on Albert eldar.
- „Ég er „dassari“ af guðs náð“on 25. janúar 2026 at 06:30
Matcha-drottningin Þórunn Björk Pálmadóttir, eigandi heilsubúðarinnar Mistur, kann að gera ótrúlega girnilegar og saðsamar skálar sem gott er að taka með í vinnuna.
- Þetta eru bestu matarborgir heimson 24. janúar 2026 at 20:00
Ætti Tenerife að vera á listanum?
- Laufey er hrifnari af kínverskum mat en íslenskumon 24. janúar 2026 at 11:30
Þegar grínistinn Kaarem Rahma spurði Laufey á rauða dreglinum hvort hún kynni betur að meta kínverskan mat eða þann íslenska, var eins og spurningin kæmi henni á óvart.