Uppskriftaveita
Uppskriftaveitan er nauðsynleg öllum þeim sem þjást af uppskriftablæti. Síðan birtir yfirlit yfir allar nýjustu uppskriftirnar frá vinsælustu matarbloggurum landsins. Slurp!
- Ljúffengur ofnbakaður fiskréttur í rjómaostasósuon 1. desember 2025 at 14:00
Fullkominn fiskréttur til að útbúa þegar tíminn er knappur fyrir eldamennsku.
- Ilmurinn af eplunum minnir á jólinon 1. desember 2025 at 11:30
Undursamlega góð klessukaka með eplum og kanil sem kemur með bragðið af jólunum.
- „Ég er alæta með fáum undantekningum“on 1. desember 2025 at 06:30
„Maðurinn minn eldar í 95% tilfella og er svakalega góður í því, drengirnir okkar borða vel og við erum ótrúlega heppin með hvað þeir háma í sig grænmeti og ávexti og borða svo að segja allt sem við berum á borð.“
- Brynja Dan færði Sjáland í jólabúninginnon 30. nóvember 2025 at 11:45
„Ég hef aldrei prófað þetta áður, að gera grín í hádeginu þar sem borðandi fólk þarf að finna jafnvægið á milli þess að hlæja og melta, en einhvern tímann er allt fyrst.“
- Wok-væðing á Akureyri: Réttirnir rjúka út í Iðunnion 30. nóvember 2025 at 06:30
„Viðtökurnar hafa verið alveg frábærar, þær hafa farið fram úr okkar björtustu vonum. Það hefur verið svo mikið að gera að helsta áskorunin hefur verið að ná að undirbúa nógu mikið af hráefni yfir daginn.“
- Eva Laufey hitar upp fyrir aðventuna með smákökuveisluon 29. nóvember 2025 at 11:00
Ilmurinn verður lokkandi þegar Eva Laufey mun bjóða gestum og gangandi upp á ljúffengar smákökur.
- Finnur kveikir í aðventunni – með chilli-smákökum sem hita upp jólinon 29. nóvember 2025 at 06:30
„Núna er allt á fullu í undirbúningi fyrir jólahátíðina hér á Íslandi. En það er skemmtilegt að geta sagt frá því að atvinnuleyfið mitt, sem ég hef lengi beðið eftir, í Bandaríkjunum gekk loksins í gegn eftir langt ferli sem hófst í maí.“
- Róbert vann Eagle Award á heimsmeistaramóti barþjónaon 28. nóvember 2025 at 21:00
Eagle Award-verðlaunin eru veitt ungum keppanda sem hefur skarað fram úr á mótinu og sýnt fram á mikla hæfileika og möguleika til framtíðar.
- Jólagleðin var í fyrirrúmi í Bako Verslunartækni.on 28. nóvember 2025 at 18:00
Lifandi saxófón og gítartónlist ómaði undir og Þórunn Högnadóttir sýndi frábærar hugmyndir að skemmtilegum útfærslum fyrir jólaborðhaldið.
- Bylting í heimsendingum á matvöruon 28. nóvember 2025 at 15:20
Wolt og Hagkaup taka höndum saman og bjóða viðskiptavinum að fá matvöruna sína beint heim upp að dyrum.