Kókos- og bláberjasæla

Ég er með æði fyrir þessari bláberjahamingjubombu og drekk hana alla morgna um þessar mundir. Drykkurinn er ekki síðri en bláberjasjeik í ísbúð, ég segi ykkur það satt! Nammigott kallar dóttir mín hann. Og ekki lýgur barnið!

Vegan-matseðill Íslandsmeistara

Systurnar Hildur Sif Hauksdóttir sálfræðinemi og Jóna Kristín Hauksdóttir hagfræðingur eru konurnar á bak við vefinn vegan.fitness sem notið hefur mikilla vinsælda. Báðar spila þær knattspyrnu með Íslandsmeisturum Breiðabliks og eru miklir matgæðingar en þær systur eru báðar vegan.  „Fyrir um það… Lesa meira

Súkkulaði Chia-grautur

Þessi grautur er frábær sem millimál, kvöldnasl eða morgunmatur. Chia fræin eru mjög næringarík og stútfull af hollri fitu og þú finnur lítið fyrir „slím“ áferðinni sem stuðar marga í þessari samsetningu.

Hnetusmjörs- og súkkulaði-„nicecream“

„Nicecream“ eða rjómalaus ís gerður úr frosnum ávöxtum hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Uppistaðan er yfirleitt frosnir bananar þó vissulega megi nota aðra ávexti. Hér kemur ein dúndurgóð uppskrift af hollari ís sem svíkur þó engan…. Lesa meira