Ítalskar samlokur með hráskinku

Þessar samlokur eru í miklu uppáhaldi í bústaðarferðum fjölskyldunnar. Þær hentar líka vel á veisluborð eða sem forréttur. Hugmyndin kemur frá Ítalíu þar sem piadinur eru vinsæll réttur en piadinur eru ítalskar samlokur úr þunnum hveitikökum með girnilegu áleggi…. Lesa meira

Forréttur á fimm mínútum

Síðustu daga hefur flensupúkinn verið að herja á fjölskylduna og því lítill tími til að leika sér í eldhúsinu. Ég fékk skemmtilega gesti og vildi hafa góðan en einfaldan forrétt og datt í hug að kaupa brenndar fíkjur sem ég… Lesa meira

Bakaður ostur með hráskinku og döðlum

Eitt sinn fórum við systurnar út að borða og fengum okkur svipaðann rétt og þennan í forrétt. Við erum svo búnar að vera finna hina fullkomnu samsetningu og útfærslu á réttinum og þetta er sú sem okkur finnst… Lesa meira

Fylltir tómatar

Ég elska fyllta tómata og geri þá nánast aldrei eins, heldur nota það sem er í ísskápnum hverju sinni. Aðal málið er að kaupa nokkuð stinna tómata og afhýða þá fyrir bakstur. Þegar ég ætla að djúsa þá… Lesa meira