Sæt möndlumjólk

Þessi mjólk er fljótleg og mjög bragðgóð. Ekki skemmir fyrir að í hana þarftu aðeins tvö innihaldsefni auk vatns. Ef þú átt aðrar hnetur svo sem hesilhnetur er tilvalið að nota þær eða jafnvel bæði möndlur og hesilhnetur. Þeir sem elska stevíu geta sett 3 dropa af henni í staðinn fyrir döðlur. Stundum set ég líka ferska vanilu ef vel liggur á mér!

10 Comments on “Sæt möndlumjólk

  1. Pingback: Velkomin(n) í 7 daga detox! | EatRVK

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *