Ég fer allavega einu sinni í viku út að borða. Það er einn kostur þess að búa í miðbænum. Fjöldi dásamlegra morgunverðar-, hádegis- og kvöldverðarstaða klípa mig í nefið daglega á ferð minni um miðborgina. Ég fæ reglulega… Lesa meira
Category: Veitingahús Tags: 101, andasalat, borða, egg, fíkjur, gott verð, granatepli, hollt, miðborgin, önd, salat, snaps, út að borða, veitingahús, Þórsgata
Þessi grautur er í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Hann er æðislegur sem morgunverður, millimál eða eftirréttur í miðri viku. Ég geri grautinn alltaf i krukku sem gerir það auðvelt að hafa hann í töskunni sem handhægt millimál…. Lesa meira
Category: Sykurlaust, Uppskriftir Tags: bláber, chiafræ, content, eftirréttur, hollt, krukkumatur, millimál, Morgumatur, stevía, sykurlaust