Dagur Blóðugrar Maríu
Í dag, 1. janúar, er alþjóðlegur dagur Blóðugrar Maríu eða Bloody Mary sem er ansi vinsæll kokteill, þó einkum gegn þynnku. Ég heyrði eitt sinn barþjón lýsa drykknum sem „pizzu í glasi“. Ég lét því tilleiðast og smakkaði… Lesa meira
Jólakokteill með piparkökusýrópi
Það er alltaf gaman að bjóða uppá nýjan kokteil og hér er jólakokteill sem er svo sannarlega góður, en það besta við hann er sýrópið sem sett er útí freyðivínið!!!! Það er hægt að nota sýrópið á margt,… Lesa meira
Fljótandi geðheilsa
Þegar ég hef átt erfiðan dag, góðan dag eða bara dag (þó ekki þegar kennsla er daginn eftir) finnst mér dásamlegt að fá mér einn Aperol Spritz til að gleðja geð og bragðlauka. Þennan drykk kynnti systir mín… Lesa meira