Veisluhumar með kóríander
Ég var einu sinni stödd í dásamlegu brúðkaupi þar sem boðið var upp á grillaðan humar. Ég bjóst við hinum klassíska hvítlaukshumri en þar fékk ég kóríanderhumar og eftir það hef ég sjaldan notað hvítlauk á humar. Mér… Lesa meira