Krydduð bláberjasulta

Þetta er langbesta bláberjasultan að mínu mati, hún er hreinlega dýrðleg með öllu! Hún er til dæmis snilld með paté, á vöfflurnar, kjötið og pönnukökurnar. Ilmurinn í eldhúsinu þegar hún er að mallast í pottinum er hreinn unaður og… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira

Hin fullkomna brúsetta

Ég er um þessar mundir stödd í smábæ í Frakklandi og veit fátt dásamlegra en að rölta á markaðinn og versla brakandi ferskt hráefni. Úrvalið er stórkostlegt og hægt að fá nánast allt lífrænt fyrir mjög sanngjarnt verð. Grænmetið… Lesa meira

Núðlusúpa og hrísgrjónavefjur

Bergrún Mist Jóhannesdóttir er mikill matgæðingur og finnst gaman að prófa sig áfram með létta og holla rétti. Við hjá EatRVK rákumst á grunsamlega girnilegar myndir frá henni á vefnum og fengum leyfi til að deila þessari snilld… Lesa meira

Sumarlegt kartöflusalat

Nú fara dagarnir að verða lengri og þá er um að gera að skella grillinu út. Þetta dásamlega kartöflusalat klikkar aldrei og er hreinlega gott með öllu.  Páskagestirnir sem fengu það vildu jafnvel bara borða það eintómt. Ég… Lesa meira

Argentínsk kjötsósa – eða marinering

Þessi sósa er mikil snilld og algjör klassík. Mörg afbrigði eru til af henni en hér er hún nokkuð klassísk. Hún er sérstaklega góð með grilluðu kjöti en einnig er hægt að blanda saman við hana meiru af ólífuolíu og… Lesa meira

Besta hamborgarasósan

Sumar sósur eru einfaldlega þannig að mann langar til að setja þær á allt lífið. Þessi er pottþétt þar og passar með grilluðum fiski, svínakjöti, hamborgara eða kjúklingi. Nánast hverju sem er.

Fljótlegt flatbrauð frá J. Oliver

Flatbrauð er skemmtileg tilbreyting frá þykku búðarbrauði. Þú getur haft kökurnar mjög þunnar og notað þær sem vefjur eða sett pizzakrydd og notað kökurnar sem botn undir flatbrauðspizzur. Það er til dæmis mjög gott að setja pestó, tómata,… Lesa meira

Brauð og bragðmikið álegg

Þessa baunaídýfu hef ég of gert fyrir matarboð en hana mætti án efa einnig nota í vefjur með salati. Það tekur engan tíma að útbúa hana en hún er skemmtileg tilbreyting frá hummus.        

Persnesk eggaldinkæfa

Íris Sveinsdóttir hárgreiðslumeistari og vinkona mín bauð okkur Kalla í mat í síðustu viku. Íris var um árabil gift írönskum manni og lærði að elda persnenskan mat eins og innfædd. Þvílík veisla sem manneskjan getur töfrað fram! Persneskur… Lesa meira