Jarðarberjafylltar múffur

Það er alltaf gaman að baka nýjar og öðruvísi múffur. Ég mæli með að prufa sig áfram með sultur í þessari uppskrift. Mér finnst berjasultur bestar og í þetta sinn notaði ég jarðarberja- og rabarbarasultu sem ég gerði… Lesa meira

Rjómaostafyllt konfekt

Ég hef verið að leika mér með þessa uppskrift og er þessi moli kominn í uppáhald. Það er auðveldlega hægt að breyta fyllingunni eftir smekk. Það er til dæmis hægt að setja líkjör, appelsínubörk eða myntu essens. Gott… Lesa meira

Chiagrautur sem allir elska!

Þessi grautur er í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Hann er æðislegur sem morgunverður, millimál eða eftirréttur í miðri viku. Ég geri grautinn alltaf i krukku sem gerir það auðvelt að hafa hann í töskunni sem handhægt millimál…. Lesa meira